Krot og teikningar á pollagallann: „Ákveðin gestabók og auðvitað skjól“ Elísabet Hanna skrifar 27. júlí 2022 13:00 Í dag er hægt að skreyta gallana í Kringlunni. Aðsend 66°Norður verður með sérstakan fagnað í verslun fyrirtækisins í Kringlunni í dag frá hálf fimm til hálf sjö þar sem fyrirtækið býður viðskiptavinum að fá mismunandi teikningar á sjófatnaðinn sinn fyrir komandi verslunarmannahelgi. „Við viljum að stakkurinn sé nýttur bæði sem ákveðin gestabók og auðvitað skjól gegn vindi og rigningu sem má alltaf búast við um verslunarmannahelgina," segir Vala Rún Magnúsdóttir, framleiðandi hjá fyrirtækinu. Aðsend „Á útihátíðum er mikilvægt að fanga skemmtileg augnablik og skrá niður minningar, jafnvel fá undirskriftir frá gömlum vinum sem þú hefur ekki hitt í nokkurn tíma. Við hvetjum því viðskiptavini okkar til að fanga augnablikin um komandi helgi og varðveita minningarnar með því að teikna og merkja sjófatnaðinn okkar," segir Vala einnig. Ný verslun Nýlega opnaði 66° Norður verslun í Hafnartorgi sem er með stærri verslunum fyrirtækisins. „Við höfum frá upphafi haft sterka tengingu við sjóinn en Sjóklæðagerðin var stofnuð fyrir tæplega hundrað árum á Suðureyri við Súgandafjörð þar sem framleiddur var vinnufatnaður fyrir íslenska sjómenn,“ segir Bjarney Harðardótti eigandi 66°Norður og bætir við: „Það má segja að við séum komin heim með opnun á þessari verslun á nýja hafnarsvæðinu.“ „66°Norður er enn að framleiða skjólfatnað fyrir íslenska sjómenn, þar liggur arfleiðin okkar. Uppbyggingin í kringum höfnina og Hörpu er að hafa jákvæð áhrif á Reykjavik og mannlífið niðri í bæ. Það er ánægjulegt að styðja við framboð á verslunum í þessu fallega umhverfi,“ segir Bjarney einnig. View this post on Instagram A post shared by 66°North (@66north) Tíska og hönnun Kringlan Tengdar fréttir Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54 Ellefu nýjar verslanir og veitingastaðir opnaðir eftir nokkrar vikur Her iðnaðarmanna leggur þessa dagana lokahönd á nýtt torg í miðborginni. Þar taka ellefu nýir veitingastaðir og verslanir til starfa eftir um fimm vikur. 2. júní 2022 19:21 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Við viljum að stakkurinn sé nýttur bæði sem ákveðin gestabók og auðvitað skjól gegn vindi og rigningu sem má alltaf búast við um verslunarmannahelgina," segir Vala Rún Magnúsdóttir, framleiðandi hjá fyrirtækinu. Aðsend „Á útihátíðum er mikilvægt að fanga skemmtileg augnablik og skrá niður minningar, jafnvel fá undirskriftir frá gömlum vinum sem þú hefur ekki hitt í nokkurn tíma. Við hvetjum því viðskiptavini okkar til að fanga augnablikin um komandi helgi og varðveita minningarnar með því að teikna og merkja sjófatnaðinn okkar," segir Vala einnig. Ný verslun Nýlega opnaði 66° Norður verslun í Hafnartorgi sem er með stærri verslunum fyrirtækisins. „Við höfum frá upphafi haft sterka tengingu við sjóinn en Sjóklæðagerðin var stofnuð fyrir tæplega hundrað árum á Suðureyri við Súgandafjörð þar sem framleiddur var vinnufatnaður fyrir íslenska sjómenn,“ segir Bjarney Harðardótti eigandi 66°Norður og bætir við: „Það má segja að við séum komin heim með opnun á þessari verslun á nýja hafnarsvæðinu.“ „66°Norður er enn að framleiða skjólfatnað fyrir íslenska sjómenn, þar liggur arfleiðin okkar. Uppbyggingin í kringum höfnina og Hörpu er að hafa jákvæð áhrif á Reykjavik og mannlífið niðri í bæ. Það er ánægjulegt að styðja við framboð á verslunum í þessu fallega umhverfi,“ segir Bjarney einnig. View this post on Instagram A post shared by 66°North (@66north)
Tíska og hönnun Kringlan Tengdar fréttir Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54 Ellefu nýjar verslanir og veitingastaðir opnaðir eftir nokkrar vikur Her iðnaðarmanna leggur þessa dagana lokahönd á nýtt torg í miðborginni. Þar taka ellefu nýir veitingastaðir og verslanir til starfa eftir um fimm vikur. 2. júní 2022 19:21 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54
Ellefu nýjar verslanir og veitingastaðir opnaðir eftir nokkrar vikur Her iðnaðarmanna leggur þessa dagana lokahönd á nýtt torg í miðborginni. Þar taka ellefu nýir veitingastaðir og verslanir til starfa eftir um fimm vikur. 2. júní 2022 19:21
Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31
#íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00