Lyfjastofnun kallar inn Theralene vegna misvísandi upplýsinga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2022 16:17 Fyrirmæli frá læknum um skammtastærðir samanborið við sprautu sem fylgir lyfinu geta verið misvísandi og leitt til ofskömmtunar. Vísir/Vilhelm Lyfjastofnun hefur ákvðeið að innkalla undanþágulyfið Theralene. Er það vegna þess að fyrirmæli lækna um skammtastærðir lyfsin samanborið við sprautu sem fylgir lyfinu geta verið misvísandi. Þessar misvísandi upplýsingar hafi og geti leitt til ofskömmtunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lyfjastofnun. Þar segir að innköllunin nái til lyfjadreifingarfyrirtækja, apóteka og sjúklinga. Lyfið sé mixtúra eða dropar og innihaldi alímemazín 40 mg/ml í 30 ml flösku. Umbúðir og fylgiseðill lyfsins séu á frönsku. „Ástæða innköllunarinnar er sú að fyrirmæli lækna um skammtastærðir lyfsins samanborið við sprautu sem fylgir lyfinu, geta verið misvísandi. Þá er merking á sprautu sem fylgir lyfinu ekki í samræmi við fylgiseðil. Þessar misvísandi upplýsingar hafa og geta leitt til ofskömmtunar lyfsins með tilheyrandi eitrunaráhrifum,“ segir í tilkynningunni. Lyfið sé meðal annars notað við stefntruflunum barna og fullorðinna. Lyfjastofnun hafi haft samband við öll apótek sem hafi afhent lyfið og þau beðin að hafa samband við þá sem fengið hafi lyfið afhent. Þeim sem hafi fengið það afhent er eindregið ráðlagt að skila pakkningunni í næsta apótek. Þá sé verið að vinna að því að upplýsa lækna sem ávísað hafa lyfinu um málið. Fram kemur í tilkynningunni að lyfið Theralene hafi verið útvegið í kjölfar skorts á öðru óskráðu lyfi, Alimemazine Orifarm. Alls hafi 66 pakkningar farið í dreifingu til apóteka frá 30. júní síðastliðnum og um tuttugu hafi fengið lyfið afgreitt. Lyf Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lyfjastofnun. Þar segir að innköllunin nái til lyfjadreifingarfyrirtækja, apóteka og sjúklinga. Lyfið sé mixtúra eða dropar og innihaldi alímemazín 40 mg/ml í 30 ml flösku. Umbúðir og fylgiseðill lyfsins séu á frönsku. „Ástæða innköllunarinnar er sú að fyrirmæli lækna um skammtastærðir lyfsins samanborið við sprautu sem fylgir lyfinu, geta verið misvísandi. Þá er merking á sprautu sem fylgir lyfinu ekki í samræmi við fylgiseðil. Þessar misvísandi upplýsingar hafa og geta leitt til ofskömmtunar lyfsins með tilheyrandi eitrunaráhrifum,“ segir í tilkynningunni. Lyfið sé meðal annars notað við stefntruflunum barna og fullorðinna. Lyfjastofnun hafi haft samband við öll apótek sem hafi afhent lyfið og þau beðin að hafa samband við þá sem fengið hafi lyfið afhent. Þeim sem hafi fengið það afhent er eindregið ráðlagt að skila pakkningunni í næsta apótek. Þá sé verið að vinna að því að upplýsa lækna sem ávísað hafa lyfinu um málið. Fram kemur í tilkynningunni að lyfið Theralene hafi verið útvegið í kjölfar skorts á öðru óskráðu lyfi, Alimemazine Orifarm. Alls hafi 66 pakkningar farið í dreifingu til apóteka frá 30. júní síðastliðnum og um tuttugu hafi fengið lyfið afgreitt.
Lyf Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent