Gary Neville er saklaus | Hlær að stuðningsmönnum Barcelona Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 22:00 Gary Neville segir stuðningsmenn Barcelona of viðkvæma. Nick Potts/Getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, skrifaði á Twitter um daginn að Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, ætti að kæra liðið fyrir að borga honum ekki þau laun sem hann ætti inni hjá félaginu. Þessi ummæli Neville fóru öfugt ofan í marga stuðningsmenn Barcelona víðsvegar um heiminn, a.m.k. þá stuðningsmenn sem eru búsettir í Þýskalandi. Voru ummæli Neville tilkynnt til Twitter sem brot á reglum miðilsins og miðillinn því beðin um að fjarlægja færslu Neville. Samkvæmt landslögum í Þýskalandi er Twitter skylt að láta notendur vita ef færslur þeirra eru tilkynntar. Miðlinum er einnig gert að upplýsa notendur hvort ummæli þeirra brjóti annað hvort gegn reglum miðlinsins eða lögum í Þýsklandi. Twitter lét því Neville vita í gær að hann væri ekki sekur um nein brot á reglum fyrir færsluna sem hann setti inn á miðillinn, þar sem hann hvatti de Jong til að lögsækja Barcelona. „Þökk sé dómstólum í Þýskalandi þá er ég saklaus! Þessi stuðningsmenn Barcelona eru svo viðkvæmir,“ skrifar Neville á Twitter og bætir við lyndistákni grátandi úr hlátri. Færslu Neville má sjá hér að neðan. I’ve been found innocent thankfully in a German Court of Law!Those Barca fans are sensitive 😂 pic.twitter.com/igoFNt5IGQ— Gary Neville (@GNev2) July 26, 2022 Spænski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Þessi ummæli Neville fóru öfugt ofan í marga stuðningsmenn Barcelona víðsvegar um heiminn, a.m.k. þá stuðningsmenn sem eru búsettir í Þýskalandi. Voru ummæli Neville tilkynnt til Twitter sem brot á reglum miðilsins og miðillinn því beðin um að fjarlægja færslu Neville. Samkvæmt landslögum í Þýskalandi er Twitter skylt að láta notendur vita ef færslur þeirra eru tilkynntar. Miðlinum er einnig gert að upplýsa notendur hvort ummæli þeirra brjóti annað hvort gegn reglum miðlinsins eða lögum í Þýsklandi. Twitter lét því Neville vita í gær að hann væri ekki sekur um nein brot á reglum fyrir færsluna sem hann setti inn á miðillinn, þar sem hann hvatti de Jong til að lögsækja Barcelona. „Þökk sé dómstólum í Þýskalandi þá er ég saklaus! Þessi stuðningsmenn Barcelona eru svo viðkvæmir,“ skrifar Neville á Twitter og bætir við lyndistákni grátandi úr hlátri. Færslu Neville má sjá hér að neðan. I’ve been found innocent thankfully in a German Court of Law!Those Barca fans are sensitive 😂 pic.twitter.com/igoFNt5IGQ— Gary Neville (@GNev2) July 26, 2022
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16