Vegagerðin varar við snjókomu og stormi Árni Sæberg skrifar 29. júlí 2022 10:48 Snjókomu er spáð á hálendinu um helgina. Þessi mynd er reyndar úr Geldingadal og tengist fréttinni því ekki beint. Vísir/Vilhelm Vegagerðin biðlar til vegfarenda að sýna aðgát um helgina vegna veðurs. Snjókomu er spáð á hálendinu og stormi Norðaustanlands. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að í nótt muni snjóa á hálendinu norðan Vatnajökuls. Á sunnudag verði Norðvestan-stormur með hviðum á Norðausturlandi, frá Tjörnesi austur á Hérað en spurning með Austfirði. Þá verði hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum á sunnudag og aðfaranótt mánudags. #Veður Aðgát um helgina: 1) Í nótt snjóar á hálendinu norðan Vatnajökuls. 2) Á sunnudag norðaustanlands er spáð NV-stormi með hviðum. Frá Tjörnesi, austur á Hérað. Spurning með Austfirði. 3) Seint á sunnudag og um nóttina er hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum. #Færðin pic.twitter.com/4Yce93EqPE— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 29, 2022 Veður Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Sjá meira
Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að í nótt muni snjóa á hálendinu norðan Vatnajökuls. Á sunnudag verði Norðvestan-stormur með hviðum á Norðausturlandi, frá Tjörnesi austur á Hérað en spurning með Austfirði. Þá verði hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum á sunnudag og aðfaranótt mánudags. #Veður Aðgát um helgina: 1) Í nótt snjóar á hálendinu norðan Vatnajökuls. 2) Á sunnudag norðaustanlands er spáð NV-stormi með hviðum. Frá Tjörnesi, austur á Hérað. Spurning með Austfirði. 3) Seint á sunnudag og um nóttina er hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum. #Færðin pic.twitter.com/4Yce93EqPE— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 29, 2022
Veður Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Sjá meira