„Kveikir á streyminu, færð Helga inn í tjaldið, allir í stuði“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2022 20:30 Helgi var í feiknastuði þegar fréttastofa ræddi við hann um tónleikana, sem verða annað kvöld. Vísir/Bjarni Þó að stór hluti þjóðarinnar þeysist nú landshlutanna á milli eru alltaf einhverjir sem ákveða að vera heima og taka því rólega yfir verslunarmannahelgina. Sá hópur er þó langt frá því að vera dæmdur til að sitja auðum höndum og láta sér leiðast. Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson ætlar að blása til tónleika sem verða aðgengilegir hvar sem er á landinu, hvort sem fólk er heima eða á ferð og flugi. „Við ætlum að vera bara með gargandi stuð og stemningu eins og við erum vanir. Við verðum í beinni útsendingu á laugardagskvöldið, klukkan níu. Fólk getur nálgast þetta á mjög einfaldan hátt. Fullt af gestum, óvæntir. Við reynum að koma fólki á óvart eins og venjulega,“ sagði Helgi í samtali við fréttastofu, þar sem hann tók sér smá hlé frá tónleikaundirbúningi. Tónleikarnir verða aðgengilegir á vefsíðunni helgibjorns.is. Helgi segir að líklega sé um að ræða stærstu hátíð helgarinnar. „Það eru margir af þessum hátíðarhöldurum pínulítið viðkvæmir fyrir því hvaða hátíð er stærst. Þess vegna segi ég, við gerðum þetta í fyrra og þá áætlum við að 35 til 45 þúsund manns hafi verið að horfa á okkur. Þannig að ég veit ekki hvort einhver annar getur toppað það,“ segir Helgi. Tónleikarnir séu fyrir alla, heima og að heiman. „Og meira að segja, þá gætir þú verið í tjaldinu á Þjóðhátíð, grenjandi rigning úti, ekkert skemmtilegt í brekkunni. Búmm! Kveikir á streyminu, færð Helga inn í tjaldið, allir í stuði. Er það ekki eitthvað?“ Fréttastofa fékk örlítið sýnishorn af því sem vænta má á tónleikunum annað kvöld, en það má sjá í spilaranum hér að ofan. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson ætlar að blása til tónleika sem verða aðgengilegir hvar sem er á landinu, hvort sem fólk er heima eða á ferð og flugi. „Við ætlum að vera bara með gargandi stuð og stemningu eins og við erum vanir. Við verðum í beinni útsendingu á laugardagskvöldið, klukkan níu. Fólk getur nálgast þetta á mjög einfaldan hátt. Fullt af gestum, óvæntir. Við reynum að koma fólki á óvart eins og venjulega,“ sagði Helgi í samtali við fréttastofu, þar sem hann tók sér smá hlé frá tónleikaundirbúningi. Tónleikarnir verða aðgengilegir á vefsíðunni helgibjorns.is. Helgi segir að líklega sé um að ræða stærstu hátíð helgarinnar. „Það eru margir af þessum hátíðarhöldurum pínulítið viðkvæmir fyrir því hvaða hátíð er stærst. Þess vegna segi ég, við gerðum þetta í fyrra og þá áætlum við að 35 til 45 þúsund manns hafi verið að horfa á okkur. Þannig að ég veit ekki hvort einhver annar getur toppað það,“ segir Helgi. Tónleikarnir séu fyrir alla, heima og að heiman. „Og meira að segja, þá gætir þú verið í tjaldinu á Þjóðhátíð, grenjandi rigning úti, ekkert skemmtilegt í brekkunni. Búmm! Kveikir á streyminu, færð Helga inn í tjaldið, allir í stuði. Er það ekki eitthvað?“ Fréttastofa fékk örlítið sýnishorn af því sem vænta má á tónleikunum annað kvöld, en það má sjá í spilaranum hér að ofan.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira