Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. ágúst 2022 18:01 Kvöldfréttir eru á sínum stað klukkan 18:30. Almannavarnir funduðu í dag vegna skjálftahrinu. Íbúar í Grindavík undirbúa sig undir eldgos á sama tíma og það hrinur úr hillum. Við ræðum við bæjarstjóra Grindavíkurbæjar og skoðum tjón á munum. Þá verður rætt við lögreglufulltrúa í beinni útsendingu um umferðina eftir Verslunarmannahelgina sem virðist hafa farið vel fram að mestu. Við hittum yfirlækni á Selfossi sem tók ásamt eiginkonu sinni að sér óvænt verkefni í gær, þegar bráðveika konu þurfti að flytja til Reykjavíkur og tveir ungir synir hennar höfðu ekki í nein hús að venda. Læknirinn tók til sinna ráða í samvinnu við barnavendaryfirvöld. Það sem af er ári ganga rúmlega 70 prósent nýkeyptra bíla fyrir rafmagni að einhverjum hluta til. Bílaumboð eru viss um að niðurfelling virðisaukaskatts á þeim sé helsta ástæðan og segja að stjórnvöld verði að framlengja hana til að ná markmiðum sínum. Þá fjöllum við um skógarelda í Kaliforníu og flóð sem valdið hafa eyðileggingu í Kentucky ríki ásamt því að hitta Íslending sem á líklega lengsta skegg á landinu. Við komumst að því hvað skeggið er langt í kvöldfréttatímanum en eigandi skeggsins hefur verið boðið mörghundruð þúsund krónur fyrir það. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Þá verður rætt við lögreglufulltrúa í beinni útsendingu um umferðina eftir Verslunarmannahelgina sem virðist hafa farið vel fram að mestu. Við hittum yfirlækni á Selfossi sem tók ásamt eiginkonu sinni að sér óvænt verkefni í gær, þegar bráðveika konu þurfti að flytja til Reykjavíkur og tveir ungir synir hennar höfðu ekki í nein hús að venda. Læknirinn tók til sinna ráða í samvinnu við barnavendaryfirvöld. Það sem af er ári ganga rúmlega 70 prósent nýkeyptra bíla fyrir rafmagni að einhverjum hluta til. Bílaumboð eru viss um að niðurfelling virðisaukaskatts á þeim sé helsta ástæðan og segja að stjórnvöld verði að framlengja hana til að ná markmiðum sínum. Þá fjöllum við um skógarelda í Kaliforníu og flóð sem valdið hafa eyðileggingu í Kentucky ríki ásamt því að hitta Íslending sem á líklega lengsta skegg á landinu. Við komumst að því hvað skeggið er langt í kvöldfréttatímanum en eigandi skeggsins hefur verið boðið mörghundruð þúsund krónur fyrir það. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira