Særandi hamingjuóskir þeirra sem prumpa glimmeri Jakob Bjarnar skrifar 3. ágúst 2022 10:06 Hinsegin dagar eru nú yfirstandandi. Guðrún Hlín Bragadóttir hjúkrunarfræðíngur lýsir margvíslegum vanda sem getur fylgt því að vera maki þess sem kemur úr skápnum í athyglisverðri grein. vísir/vilhelm Guðrún Hlín Bragadóttir hjúkrunarfræðingur skrifar einkar athyglisverða grein sem hún birtir á Vísi þar sem hún lýsir lífsreynslu maka þess sem kemur úr skápnum. Guðrún Hlín fer í saumana á því en hún segir að lítið hafi verið um þessa hlið mála fjallað en greinina ritar hún í tilefni af Hinsegin-dögum sem nú standa yfir. Hún lýsir þessari reynslu sem rússíbanareið, að sparkað hafi verið hressilega í púslin í lífi sínu og þau hafi farið út um allt. Það hafi tekið tímann sinn að vinna úr því. Guðrún Hlín lýsir því í athyglisverðum pistli hvernig það er að vera maki þess sem kemur úr skápunum. Viðbrögð fólks við því geta bæði verið skondin og skrítin en einnig særandi.aðsend Hún segir jafnframt að viðbrögð fólks í kringum sig, við miklar vendingar sem þessar óneitanlega eru, hafi verið með ýmsu móti, bæði skondin og skrítin en önnur særandi og óþægileg. Eitt dæmi sem hún nefnir um viðbrögð eru þessi: „Hamingjuóskir sem prumpa glimmeri geta verið jafn særandi og óþægilegar og gamaldags kredduhugmyndir um synd – bæði fyrir þann sem kemur út úr skápnum og makann. Enginn leysir upp fjölskyldu í einhverju hamingjukasti og það er bara ekki viðeigandi að hrópa hamingjuóskum yfir þann sem kemur út úr skápnum þegar fyrrverandi makinn stendur við hlið hans. Vissulega má samgleðjast en bíddu aðeins með að hoppa af kæti og reyndu að setja þig í spor allra aðila,“ segir Guðrún Hlín í fjörlega rituðum og hreinskiptnum pistli sem tekur á málefni sem ekki er oft í deiglunni. Hinsegin Tengdar fréttir Hin hliðin á skápnum Mig hefur stundum langað að skrifa um þá reynslu að vera við hinn endann á skápnum – maki þess sem kemur út úr skápnum. Það er reynsla sem lítið er rætt um og fáir sjá eða átta sig á þeim rússíbana flókinna tilfinninga sem fylgir henni. 3. ágúst 2022 09:52 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Guðrún Hlín fer í saumana á því en hún segir að lítið hafi verið um þessa hlið mála fjallað en greinina ritar hún í tilefni af Hinsegin-dögum sem nú standa yfir. Hún lýsir þessari reynslu sem rússíbanareið, að sparkað hafi verið hressilega í púslin í lífi sínu og þau hafi farið út um allt. Það hafi tekið tímann sinn að vinna úr því. Guðrún Hlín lýsir því í athyglisverðum pistli hvernig það er að vera maki þess sem kemur úr skápunum. Viðbrögð fólks við því geta bæði verið skondin og skrítin en einnig særandi.aðsend Hún segir jafnframt að viðbrögð fólks í kringum sig, við miklar vendingar sem þessar óneitanlega eru, hafi verið með ýmsu móti, bæði skondin og skrítin en önnur særandi og óþægileg. Eitt dæmi sem hún nefnir um viðbrögð eru þessi: „Hamingjuóskir sem prumpa glimmeri geta verið jafn særandi og óþægilegar og gamaldags kredduhugmyndir um synd – bæði fyrir þann sem kemur út úr skápnum og makann. Enginn leysir upp fjölskyldu í einhverju hamingjukasti og það er bara ekki viðeigandi að hrópa hamingjuóskum yfir þann sem kemur út úr skápnum þegar fyrrverandi makinn stendur við hlið hans. Vissulega má samgleðjast en bíddu aðeins með að hoppa af kæti og reyndu að setja þig í spor allra aðila,“ segir Guðrún Hlín í fjörlega rituðum og hreinskiptnum pistli sem tekur á málefni sem ekki er oft í deiglunni.
Hinsegin Tengdar fréttir Hin hliðin á skápnum Mig hefur stundum langað að skrifa um þá reynslu að vera við hinn endann á skápnum – maki þess sem kemur út úr skápnum. Það er reynsla sem lítið er rætt um og fáir sjá eða átta sig á þeim rússíbana flókinna tilfinninga sem fylgir henni. 3. ágúst 2022 09:52 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Hin hliðin á skápnum Mig hefur stundum langað að skrifa um þá reynslu að vera við hinn endann á skápnum – maki þess sem kemur út úr skápnum. Það er reynsla sem lítið er rætt um og fáir sjá eða átta sig á þeim rússíbana flókinna tilfinninga sem fylgir henni. 3. ágúst 2022 09:52