Sjáðu hjólhestinn hjá Messi í draumabyrjun hans á nýju tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 08:01 Lionel Messi og Neymar fagna öðru markanna sem Messi skoraði fyrir Paris Saint-Germain um helgina. EPA-EFE/Mohammed Badra Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hóf um helgina annað tímabil sitt í frönsku deildinni og það er óhætt að segja að hann hafi byrjað það á eftirminnilegan hátt. Messi skoraði nefnilega tvö mörk og lagði upp eitt í 5-0 sigri Paris Saint Germain á Clermont Foot. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Messi fékk talsverða gagnrýni á sig á fyrsta tímabili sínu með Parísarliði en hann skoraði bara sex deildarmörk samtals allt síðasta tímabil. Messi náði því þriðjungi þeirra strax í fyrsta leik á þessari leiktíð. Það er þó sérstaklega annað marka hans í leiknum sem stal flestum fyrirsögnum eftir leikinn. Messi skoraði markið með laglegri hjólhestaspyrnu sem sjá má hér fyrir neðan. Neymar skoraði einnig í leiknum og gaf að auki tvær stoðsendingar en eins og Messi þá hefur orðræðan oft verið mun jákvæðari í kringum hann en síðustu mánuði. Þeir félagar voru frábærir saman hjá Barcelona á sínum tíma og andstæðingar PSG þurfa að hafa miklar áhyggjur ef Messi og Neymar verða báðir í stuði á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Ligue 1 Uber Eats (@ligue1ubereats) Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Messi skoraði nefnilega tvö mörk og lagði upp eitt í 5-0 sigri Paris Saint Germain á Clermont Foot. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Messi fékk talsverða gagnrýni á sig á fyrsta tímabili sínu með Parísarliði en hann skoraði bara sex deildarmörk samtals allt síðasta tímabil. Messi náði því þriðjungi þeirra strax í fyrsta leik á þessari leiktíð. Það er þó sérstaklega annað marka hans í leiknum sem stal flestum fyrirsögnum eftir leikinn. Messi skoraði markið með laglegri hjólhestaspyrnu sem sjá má hér fyrir neðan. Neymar skoraði einnig í leiknum og gaf að auki tvær stoðsendingar en eins og Messi þá hefur orðræðan oft verið mun jákvæðari í kringum hann en síðustu mánuði. Þeir félagar voru frábærir saman hjá Barcelona á sínum tíma og andstæðingar PSG þurfa að hafa miklar áhyggjur ef Messi og Neymar verða báðir í stuði á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Ligue 1 Uber Eats (@ligue1ubereats)
Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira