Sagnfræðingurinn og Pulitzer-hafinn David McCullough látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. ágúst 2022 17:53 David McCullough við heimili sitt á eyjunni Martha's Vineyard í Massachusetts. AP/Steven Senne David McCullough, sagnfræðingur og tvöfaldur Pulitzer-verðlaunahafi, er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést á sunnudag umkringdur fjölskyldu sinni í bænum Hingham í Massachussets í Bandaríkjunum, aðeins tveimur mánuðum á eftir Rosalee Barnes, eiginkonu sinni til 68 ára. Fjölskylda hans greindi frá þessu á Facebook og hefur dóttir hans, Dorie Lawson, staðfest fregnirnar. McCullough hlaut BA-gráðu í enskum bókmenntum frá Yale-háskóla 1955 og starfaði næstu tólf árin eftir það sem blaðamaður og ritstjóri hjá ýmsum tímaritum, fréttamiðlum og stofnunum. George W. Bush, Bandaríkjaforseti, veitti David McCullough Frelsisorðuna árið 2006.AP/Pablo Martinez Monsivais Þá ákvað hann að snúa sér að skrifum og útgáfu eigin verka og 1968 gaf hann út sína fyrstu bók, The Johnstown Flood. Það var upphafið að löngum og farsælum rithöfundarferli sem innihélt fjölda bóka sagnfræðilegs eðlis. Meðal verka McCullough má nefna sagnfræðibækurnar 1776, The Wright Brothers, Truman og John Adams. Fyrir þær tvær síðastnefndu hlaut hann Pulitzer-verðlaun en þær voru einnig gerðar að kvikmynd og sjónvarpsþáttaseríu. McCullough vann sjálfur einnig í kvikmyndum, þá aðallega sem sögumaður ýmissa heimildamynda. Auk þess að fá tvisvar Pulitzer-verðlaun hlaut McCullough einnig Frelsisorðu Bandaríkjaforseta árið 2006, eina mestu viðurkenningu sem Bandaríkjamenn geta hlotið. Andlát Bandaríkin Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Hann lést á sunnudag umkringdur fjölskyldu sinni í bænum Hingham í Massachussets í Bandaríkjunum, aðeins tveimur mánuðum á eftir Rosalee Barnes, eiginkonu sinni til 68 ára. Fjölskylda hans greindi frá þessu á Facebook og hefur dóttir hans, Dorie Lawson, staðfest fregnirnar. McCullough hlaut BA-gráðu í enskum bókmenntum frá Yale-háskóla 1955 og starfaði næstu tólf árin eftir það sem blaðamaður og ritstjóri hjá ýmsum tímaritum, fréttamiðlum og stofnunum. George W. Bush, Bandaríkjaforseti, veitti David McCullough Frelsisorðuna árið 2006.AP/Pablo Martinez Monsivais Þá ákvað hann að snúa sér að skrifum og útgáfu eigin verka og 1968 gaf hann út sína fyrstu bók, The Johnstown Flood. Það var upphafið að löngum og farsælum rithöfundarferli sem innihélt fjölda bóka sagnfræðilegs eðlis. Meðal verka McCullough má nefna sagnfræðibækurnar 1776, The Wright Brothers, Truman og John Adams. Fyrir þær tvær síðastnefndu hlaut hann Pulitzer-verðlaun en þær voru einnig gerðar að kvikmynd og sjónvarpsþáttaseríu. McCullough vann sjálfur einnig í kvikmyndum, þá aðallega sem sögumaður ýmissa heimildamynda. Auk þess að fá tvisvar Pulitzer-verðlaun hlaut McCullough einnig Frelsisorðu Bandaríkjaforseta árið 2006, eina mestu viðurkenningu sem Bandaríkjamenn geta hlotið.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira