Lech Poznan gefur árskortshöfum frítt á leikinn gegn Víkingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. ágúst 2022 23:30 Leikmenn Lech Poznan þurfa á stuðningi að halda gegn Víkingi. Vísir/Diego ÞPólsku meistararnir í Lech Poznan gera sér greinilega algjörlega grein fyrir því að liðið þarf á stuðningi að halda er Víkingur mætir í heimsókn í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn. Eigendur árskorta á heimaleiki liðsins munu fá frítt á leikinn. Pólsku meistararnir hafa byrjað tímabilið illa og eru aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að hafa aðeins leikið þrjá leiki er liðið strax ellefu stigum á eftir toppliði Wisla Plock, sem hefur þó leikið einum leik meira. Til að bæta gráu ofan á svart þá á Lech Poznan í hættu á því að missa af sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að liðið tapaði fyrri leiknum gegn Íslandsmeisturum Víkings 1-0. Stuðningsmenn liðsins eru ekki hræddir við að láta í sér heyra ef þeim finnst liðið ekki standa sig eins vel og búist var við af þeim og mátti meðal annars sjá leikmenn liðsins hlusta á þrumuræðu stuðninsgmanna eftir tapið gegn Víking. Lech Poznan hefur nú biðlað til stuðningsmanna sinna um að mæta á völlin er Víkingur mætir í heimsókn á fimmtudagskvöldið. Í gær birtist svo myndband af fyrirliða liðsins, Mikael Ishak, þar sem hann viðurkennir að úrslitin hafi ekki verið að falla liðinu í hag og að liðið þurfi virkilega á stuðningi að halda. Þá bætir hann einnig við í lok myndbandsins að eigendur árskorta, sem annars gilda bara á heimaleiki í deild, muni fá frítt á leikinn mikilvæga á fimmtudaginn. 🗣️ Potrzebujemy Was bardziej niż kiedykolwiek, szczególnie w najbliższy czwartek! Przypominamy, że każdy posiadacz karnetu na rewanżowy mecz #LPOVIK wchodzi za darmo. Mamy nadzieję, że widzimy się #NaStadionie! pic.twitter.com/hMEVbKVSGb— Mistrz Polski 🥇 (@LechPoznan) August 8, 2022 Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Pólsku meistararnir hafa byrjað tímabilið illa og eru aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að hafa aðeins leikið þrjá leiki er liðið strax ellefu stigum á eftir toppliði Wisla Plock, sem hefur þó leikið einum leik meira. Til að bæta gráu ofan á svart þá á Lech Poznan í hættu á því að missa af sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að liðið tapaði fyrri leiknum gegn Íslandsmeisturum Víkings 1-0. Stuðningsmenn liðsins eru ekki hræddir við að láta í sér heyra ef þeim finnst liðið ekki standa sig eins vel og búist var við af þeim og mátti meðal annars sjá leikmenn liðsins hlusta á þrumuræðu stuðninsgmanna eftir tapið gegn Víking. Lech Poznan hefur nú biðlað til stuðningsmanna sinna um að mæta á völlin er Víkingur mætir í heimsókn á fimmtudagskvöldið. Í gær birtist svo myndband af fyrirliða liðsins, Mikael Ishak, þar sem hann viðurkennir að úrslitin hafi ekki verið að falla liðinu í hag og að liðið þurfi virkilega á stuðningi að halda. Þá bætir hann einnig við í lok myndbandsins að eigendur árskorta, sem annars gilda bara á heimaleiki í deild, muni fá frítt á leikinn mikilvæga á fimmtudaginn. 🗣️ Potrzebujemy Was bardziej niż kiedykolwiek, szczególnie w najbliższy czwartek! Przypominamy, że każdy posiadacz karnetu na rewanżowy mecz #LPOVIK wchodzi za darmo. Mamy nadzieję, że widzimy się #NaStadionie! pic.twitter.com/hMEVbKVSGb— Mistrz Polski 🥇 (@LechPoznan) August 8, 2022
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira