Stórt hlutfall íslenskra lækna útskrifast erlendis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2022 06:56 Læknadeild HÍ vildi gjarnan taka inn fleiri nema en Landspítalinn ræður ekki við meiri fjölda í klínískt nám. Vísir/Vilhelm Tæplega helmingur lækna frá Íslandi útskrifast nú úr grunnámi við erlenda háskóla. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að samkvæmt upplýsingum frá Læknafélagi Íslands hafi 49 læknar útskrifast frá Háskóla Íslands vorið 2020 en 34 íslenskir læknar útskrifast frá háskólum erlendis. Í fyrra útskrifuðust 50 læknar frá HÍ en 35 erlendis og í vor úskrifaði HÍ 32 lækna á meðan 26 hlutu prófgráðu í útlöndum. Áætlað er að 90 læknar þurfi að útskrifast á ári hverju til að tryggja nýliðun í stéttinni. Um það bil 60 nemendur eru nú teknir inn í læknadeild Háskóla Íslands á hverju ári en umsækjendur eru töluvert fleiri. Þórarinn Guðjónsson, forseti læknadeildar HÍ, segir gæta ákveðins misskilnings; vandinn sé ekki sá að læknadeildinn vilji ekki taka fleiri inn heldur sé hreinlega ekki geta fyrir hendi til að taka fleiri inn í klínískt nám, sem fer fram á Landspítalanum. Verklega kennslan útheimti mikinn mannafla, sem sé ekki til staðar á spítalanum. „Geta spítalans til að sinna þessari kennslu ákvarðar í rauninni hversu marga nemendur við getum tekið inn í læknanámið á hverju ári. Það er einfaldlega ekki aðstaða á spítalanum til að taka á móti fleiri nemendum í þessar klínísku greinar, eins og staðan er nú,“ segir Þórarinn. Heilbrigðismál Háskólar Landspítalinn Skóla - og menntamál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að samkvæmt upplýsingum frá Læknafélagi Íslands hafi 49 læknar útskrifast frá Háskóla Íslands vorið 2020 en 34 íslenskir læknar útskrifast frá háskólum erlendis. Í fyrra útskrifuðust 50 læknar frá HÍ en 35 erlendis og í vor úskrifaði HÍ 32 lækna á meðan 26 hlutu prófgráðu í útlöndum. Áætlað er að 90 læknar þurfi að útskrifast á ári hverju til að tryggja nýliðun í stéttinni. Um það bil 60 nemendur eru nú teknir inn í læknadeild Háskóla Íslands á hverju ári en umsækjendur eru töluvert fleiri. Þórarinn Guðjónsson, forseti læknadeildar HÍ, segir gæta ákveðins misskilnings; vandinn sé ekki sá að læknadeildinn vilji ekki taka fleiri inn heldur sé hreinlega ekki geta fyrir hendi til að taka fleiri inn í klínískt nám, sem fer fram á Landspítalanum. Verklega kennslan útheimti mikinn mannafla, sem sé ekki til staðar á spítalanum. „Geta spítalans til að sinna þessari kennslu ákvarðar í rauninni hversu marga nemendur við getum tekið inn í læknanámið á hverju ári. Það er einfaldlega ekki aðstaða á spítalanum til að taka á móti fleiri nemendum í þessar klínísku greinar, eins og staðan er nú,“ segir Þórarinn.
Heilbrigðismál Háskólar Landspítalinn Skóla - og menntamál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira