Nökkvi: Þegar maður heyrir áhuga þá reikar hugurinn eitthvað 14. ágúst 2022 19:06 Nökkvi Þeyr skoraði tvö marka KA í leiknum. Vísir/Hulda Margrét KA vann 3-0 sigur gegn ÍA í Bestu deild karla á Greifavellinum í dag. Skagamenn misstu mann af velli með rautt spjald eftir 35. mínútna leik og heimamenn gengu á lagið með þremur góðum mörkum í seinni hálfleik. Hallgrímur Mar skoraði eitt mark og Nökkvi Þeyr Þórisson tvö. Nökkvi er þar með orðinn markahæstur í deildinni sem stendur með 13 mörk. KA vann 3-0 sigur gegn ÍA í Bestu deild karla á Greifavellinum í dag. Skagamenn misstu mann af velli með rautt spjald eftir 35. mínútna leik og heimamenn gengu á lagið með þremur góðum mörkum í seinni hálfleik. Hallgrímur Mar skoraði eitt mark og Nökkvi Þeyr Þórisson tvö. Nökkvi er þar með orðinn markahæstur í deildinni sem stendur með 13 mörk. „11 á móti 11 vorum við í smá brasi. Það var eins og þetta væri smá erfið fæðing í fyrri hálfleik og við vorum ekki að gera réttu hlutina og þetta var svolítið þvingað hjá okkur. Svo lendum við í því að vera manni fleiri og þá breytist leikurinn, þeir detta neðar og við förum að halda boltanum meira og þá snýst þetta mikið um að vera þolinmóður og finna réttu glufurnar og við gerðum það svo sannarlega.” Hvað er að valda þessari frábæru frammistöðu hjá Nökkva í sumar? „Það er bara mjög einfalt; aukaæfingin. Gera réttu hlutina og þessi smáatriði. Í stuttu orði aukaæfingin.” Hafa einhver lið verið að sýna áhuga að utan? „Ég er bara að einbeita mér núna að KA en maður er alltaf að lesa eitthvað en eina einbeiting mín núna er að standa mig sem best með KA og svo kemur hitt bara.” „Þegar að maður heyrir af áhuga þá reikar hugurinn eitthvað en maður verður þá bara að skrúfa hausinn rétt á og einbeita sér að næsta leik því að eins og er er ég hjá KA og minn fókus er á KA og reyna gera mitt besta fyrir KA og við erum með markmið og mig langar að reyna ná þeim”, sagði Nökkvi ennfremur þegar hann er spurður hvort hugurinn reiki út. Þorri Mar, tvíburabróðir Nökkva, spilaði í vinstri bakverðinum í dag og segir Nökkvi það vera virkilega skemmtilegt að spila á sama væng og bróðir sinn. „Mér finnst það bara mjög gaman og við erum báðir með mikla hlaupagetu þannig að þegar að líður á leikinn getur verið erfitt að mæta okkur þegar að andstæðingarnir eru orðnir þreyttir og við skiljum náttúrulega hvorn annan mjög vel og ég vil endilega gera meira af því.” KA hefur unnið 5 af síðustu 6 leikjum sínum í deildinni. Er liðið með augstað á titilbaráttunni? „Við ætlum bara að einbeita okkur af einum leik í einu” segir Nökkvi og hlær þegar hann sér glottið á undirrituðum eftir þessa klisju. Hann heldur þó áfram: „Við ætlum að vinna næsta leik, það er á móti Stjörnunni, og svo ætlum við að reyna fara eins hátt og við getum og við þurfum að vera virkilega einbeittir næstu vikur, þetta eru stórar vikur framundan og stórir leikir og svo sjáum við bara hvað setur”, sagði Nökkvi að lokum og rauk inn í KA heimilið úr kuldanum úti á velli. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Sjá meira
KA vann 3-0 sigur gegn ÍA í Bestu deild karla á Greifavellinum í dag. Skagamenn misstu mann af velli með rautt spjald eftir 35. mínútna leik og heimamenn gengu á lagið með þremur góðum mörkum í seinni hálfleik. Hallgrímur Mar skoraði eitt mark og Nökkvi Þeyr Þórisson tvö. Nökkvi er þar með orðinn markahæstur í deildinni sem stendur með 13 mörk. „11 á móti 11 vorum við í smá brasi. Það var eins og þetta væri smá erfið fæðing í fyrri hálfleik og við vorum ekki að gera réttu hlutina og þetta var svolítið þvingað hjá okkur. Svo lendum við í því að vera manni fleiri og þá breytist leikurinn, þeir detta neðar og við förum að halda boltanum meira og þá snýst þetta mikið um að vera þolinmóður og finna réttu glufurnar og við gerðum það svo sannarlega.” Hvað er að valda þessari frábæru frammistöðu hjá Nökkva í sumar? „Það er bara mjög einfalt; aukaæfingin. Gera réttu hlutina og þessi smáatriði. Í stuttu orði aukaæfingin.” Hafa einhver lið verið að sýna áhuga að utan? „Ég er bara að einbeita mér núna að KA en maður er alltaf að lesa eitthvað en eina einbeiting mín núna er að standa mig sem best með KA og svo kemur hitt bara.” „Þegar að maður heyrir af áhuga þá reikar hugurinn eitthvað en maður verður þá bara að skrúfa hausinn rétt á og einbeita sér að næsta leik því að eins og er er ég hjá KA og minn fókus er á KA og reyna gera mitt besta fyrir KA og við erum með markmið og mig langar að reyna ná þeim”, sagði Nökkvi ennfremur þegar hann er spurður hvort hugurinn reiki út. Þorri Mar, tvíburabróðir Nökkva, spilaði í vinstri bakverðinum í dag og segir Nökkvi það vera virkilega skemmtilegt að spila á sama væng og bróðir sinn. „Mér finnst það bara mjög gaman og við erum báðir með mikla hlaupagetu þannig að þegar að líður á leikinn getur verið erfitt að mæta okkur þegar að andstæðingarnir eru orðnir þreyttir og við skiljum náttúrulega hvorn annan mjög vel og ég vil endilega gera meira af því.” KA hefur unnið 5 af síðustu 6 leikjum sínum í deildinni. Er liðið með augstað á titilbaráttunni? „Við ætlum bara að einbeita okkur af einum leik í einu” segir Nökkvi og hlær þegar hann sér glottið á undirrituðum eftir þessa klisju. Hann heldur þó áfram: „Við ætlum að vinna næsta leik, það er á móti Stjörnunni, og svo ætlum við að reyna fara eins hátt og við getum og við þurfum að vera virkilega einbeittir næstu vikur, þetta eru stórar vikur framundan og stórir leikir og svo sjáum við bara hvað setur”, sagði Nökkvi að lokum og rauk inn í KA heimilið úr kuldanum úti á velli.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti