Valsmenn í sjötta himni, Nökkvi Þeyr allt í öllu hjá KA og ÍBV sökkti FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2022 08:00 Patrick Pedersen fagnar einu marka sinna. Vísir/Diego Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær, sunnudag. Alls litu 15 mörk dagsins ljós í þremur stórsigrum en mörkin má öll sjá hér að neðan. Eftir stórsigur á toppliði Breiðabliks í síðustu umferð voru Stjörnumenn stórhuga er þeir mættu á Hlíðarenda. Eftir að Emil Atlason brenndi af vítaspyrnu þá komust gestirnir yfir eftir hornspyrnu sem fylgdi í kjölfarið. Valsmenn létu það ekki á sig fá og skoruðu þrívegis áður en fyrri hálfleikur var úti, Patrick Pedersen gerði tvö og Aron Jóhannesson eitt. Tryggvi Hrafn Haraldsson bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik, það síðara beint úr aukaspyrnu, áður en Pedersen skoraði sjötta mark Vals á 66. mínútu leiksins og fullkomnaði þrennu sína. Fleiri urðu mörkin ekki og 6-1 stórsigur Vals staðreynd. Klippa: Besta deild karla: Valur 6-1 Stjarnan Lánlausir FH-ingar voru í heimsókn í Vestmannaeyjum. Halldór Jón Sigurður Þórðarson kom heimamönnum yfir á 9. mínútu og fjórum mínútum síðar hafði Eiður Aron Sigurbjörnsson komið ÍBV í 2-0. Andri Rúnar Bjarnason skoraði þriðja mark ÍBV úr vítaspyrnu og staðan 3-0 í hálfleik. Úlfur Ágúst Björnsson minnkaði muninn fyrir FH, þó markið sé skráð sem sjálfsmark, áður en Felix Örn Friðriksson drap allir vonir gestanna um endurkomu. Lokatölur 4-1 ÍBV í vil. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 4-1 FH Á Akureyri var botnlið ÍA í heimsókn. Verkefni gestanna var erfitt fyrir en þegar Hlynur Sævar Jónsson fékk beint rautt spjald þegar rúmlega tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoruðu heimamenn þrisvar. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði fyrsta markið, lagði upp annað markið á Hallgrím Mar Steingrímsson og skoraði svo það þriðja sjálfur. Lokatölur 3-0 KA í vil og Nökkvi Þeyr er orðinn markahæsti leikmaður deildarinnar. Klippa: Besta deild karla: KA 3-0 ÍA Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA ÍBV Valur Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Eftir stórsigur á toppliði Breiðabliks í síðustu umferð voru Stjörnumenn stórhuga er þeir mættu á Hlíðarenda. Eftir að Emil Atlason brenndi af vítaspyrnu þá komust gestirnir yfir eftir hornspyrnu sem fylgdi í kjölfarið. Valsmenn létu það ekki á sig fá og skoruðu þrívegis áður en fyrri hálfleikur var úti, Patrick Pedersen gerði tvö og Aron Jóhannesson eitt. Tryggvi Hrafn Haraldsson bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik, það síðara beint úr aukaspyrnu, áður en Pedersen skoraði sjötta mark Vals á 66. mínútu leiksins og fullkomnaði þrennu sína. Fleiri urðu mörkin ekki og 6-1 stórsigur Vals staðreynd. Klippa: Besta deild karla: Valur 6-1 Stjarnan Lánlausir FH-ingar voru í heimsókn í Vestmannaeyjum. Halldór Jón Sigurður Þórðarson kom heimamönnum yfir á 9. mínútu og fjórum mínútum síðar hafði Eiður Aron Sigurbjörnsson komið ÍBV í 2-0. Andri Rúnar Bjarnason skoraði þriðja mark ÍBV úr vítaspyrnu og staðan 3-0 í hálfleik. Úlfur Ágúst Björnsson minnkaði muninn fyrir FH, þó markið sé skráð sem sjálfsmark, áður en Felix Örn Friðriksson drap allir vonir gestanna um endurkomu. Lokatölur 4-1 ÍBV í vil. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 4-1 FH Á Akureyri var botnlið ÍA í heimsókn. Verkefni gestanna var erfitt fyrir en þegar Hlynur Sævar Jónsson fékk beint rautt spjald þegar rúmlega tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoruðu heimamenn þrisvar. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði fyrsta markið, lagði upp annað markið á Hallgrím Mar Steingrímsson og skoraði svo það þriðja sjálfur. Lokatölur 3-0 KA í vil og Nökkvi Þeyr er orðinn markahæsti leikmaður deildarinnar. Klippa: Besta deild karla: KA 3-0 ÍA Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA ÍBV Valur Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira