Helga Björg, Ingigerður og Páll Vignir í nýjum hlutverkum hjá Sýn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2022 14:09 Ingigerður og Helga Björg eru komin í ný hlutverk hjá Sýn. Vísir Helga Björg Antonsdóttir, Páll Vignir Jónsson og Ingigerður Guðmundsdóttir hafa ýmist verið ráðin til starfa hjá Sýn eða taka við nýjum störfum hjá fyrirtækinu. Helga Björg hefur verið ráðin markaðsstjóri Vodafone, Ingigerður sem nýr öryggis- og gæðastjóri og Páll Vignir nýr forstöðumaður fjölmiðlalausna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Ingigerður hóf störf hjá fyrirtækinu í byrjun mánaðar en áður starfaði hún sem öryggis- og gæðastjóri meðal annars hjá Lyfjastofnun, Borgun og Sjóvá og býr yfir áratuga reynslu af öryggis- og gæðamálum. Fram kemur í tilkynningu að starf hennar muni meðal annars felast í að bera ábyrgð á rekstri og þróun á gæðakerfi Sýnar, viðhalda alþjóðlegu öryggisvottuninni ISO27002 og jafnlaunavottun IST85. Þá muni hún hafa umsjón með innri og ytri úttektum, innkaupum á öryggisbúnaði, umsjón með áhættugreiningu og greiningu á ferlum. Þá muni hún sinna fræðslu og ráðgjöf starfsmanna um öryggis- og gæðamál og hafa eftirlit og samskipti við opinbera aðila varðandi þau mál. Páll Vignir nýr forstöðumaður fjölmiðlalausna.Vísir Páll Vignir hefur verið ráðinn forstöðumaður fjölmiðlalausna sem er nýtt svið innan Sýnar. Í tilkynningunni segir að Páll Vignir hafi meira en fimmtán ára reynslu á sviði fjölmiðla og hafi unnið að stafrænum breytingum og leitt verkefnahópa í uppbyggingu fjölmiðlalausna. Hann hefur undanfarin átta ár starfað í Bretlandi, síðast hjá Sky Group, en þar á undan hjá Ericsson, Red Bee og BBC en fyrir það hjá Senu og Skjánum á Íslandi. Þá hefur Helga Björg verið ráðin markaðsstjóri Vodafone og mun hún leiða hóp sérfræðinga í markaðsdeild Vodafone fyrir einstaklings- og fyrirtækjamarkað. Helga hefur starfað hjá Sýn frá árinu 2020 sem vörumerkjastjóri en starfaði þar áður hjá Ölgerðinni. Helga er viðskiptafræðingur að mennt og hefur lokið MS námi við Háskóla Íslands í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Vísir er í eigu Sýnar hf. Vistaskipti Fjölmiðlar Fjarskipti Sýn Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Ingigerður hóf störf hjá fyrirtækinu í byrjun mánaðar en áður starfaði hún sem öryggis- og gæðastjóri meðal annars hjá Lyfjastofnun, Borgun og Sjóvá og býr yfir áratuga reynslu af öryggis- og gæðamálum. Fram kemur í tilkynningu að starf hennar muni meðal annars felast í að bera ábyrgð á rekstri og þróun á gæðakerfi Sýnar, viðhalda alþjóðlegu öryggisvottuninni ISO27002 og jafnlaunavottun IST85. Þá muni hún hafa umsjón með innri og ytri úttektum, innkaupum á öryggisbúnaði, umsjón með áhættugreiningu og greiningu á ferlum. Þá muni hún sinna fræðslu og ráðgjöf starfsmanna um öryggis- og gæðamál og hafa eftirlit og samskipti við opinbera aðila varðandi þau mál. Páll Vignir nýr forstöðumaður fjölmiðlalausna.Vísir Páll Vignir hefur verið ráðinn forstöðumaður fjölmiðlalausna sem er nýtt svið innan Sýnar. Í tilkynningunni segir að Páll Vignir hafi meira en fimmtán ára reynslu á sviði fjölmiðla og hafi unnið að stafrænum breytingum og leitt verkefnahópa í uppbyggingu fjölmiðlalausna. Hann hefur undanfarin átta ár starfað í Bretlandi, síðast hjá Sky Group, en þar á undan hjá Ericsson, Red Bee og BBC en fyrir það hjá Senu og Skjánum á Íslandi. Þá hefur Helga Björg verið ráðin markaðsstjóri Vodafone og mun hún leiða hóp sérfræðinga í markaðsdeild Vodafone fyrir einstaklings- og fyrirtækjamarkað. Helga hefur starfað hjá Sýn frá árinu 2020 sem vörumerkjastjóri en starfaði þar áður hjá Ölgerðinni. Helga er viðskiptafræðingur að mennt og hefur lokið MS námi við Háskóla Íslands í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Vistaskipti Fjölmiðlar Fjarskipti Sýn Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira