Sátu föst á lítilli eyju í miðri á í tæpan mánuð Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2022 16:03 Flóttafólk á Grikklandi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/ALESSANDRO DI MEO 38 manna hópur flótta- og farandfólks fannst á smárri ónefndri eyju í á sem rennur með landamærum Grikklands og Tyrklands. Grískir björgunarmenn fundu 22 menn, níu konur og sjö börn á eyjunni í gær en þau höfðu verið á eyjunni frá því um miðjan júlí. Minnst eitt barn dó á eyjunni og ein konan er ólétt og langt komin í meðgöngunni. Fólkið mun allt vera frá Sýrlandi. Í frétt BBC er haft eftir ráðamönnum í Grikklandi að fólkið sé við góða heilsu og ólétta konan hafi verið flutt á sjúkrahús. Til stendur að vinna með Rauða krossinum og Rauða hálfmánanum að því að sækja lík barnsins sem dó og jarðsetja það. BBC hefur eftir einni konu úr hópnum að þeim líði eins og fótbolta sem Tyrkir og Grikkir sparka sín á milli. Enginn vilji taka á móti þeim. Enginn vilji hlusta á þau og enginn vilji hjálpa þeim. Grikkir hafa lengi verið sakaðir um að brjóta á réttindum flóttafólks og reka það aftur til Tyrklands, án þess að gefa fólki tækifæri á því að sækja um hæli. Þetta hefur meðal annars leitt til deilna innan Evrópusambandsins en Grikkir hafa verið sakaðir um að brjóta gegn grunngildum ESB. Áin sem eyjan er í kallast Evros og er eyjan skammt frá gríska bænum Lavara. Grikkland Tyrkland Flóttamenn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Minnst eitt barn dó á eyjunni og ein konan er ólétt og langt komin í meðgöngunni. Fólkið mun allt vera frá Sýrlandi. Í frétt BBC er haft eftir ráðamönnum í Grikklandi að fólkið sé við góða heilsu og ólétta konan hafi verið flutt á sjúkrahús. Til stendur að vinna með Rauða krossinum og Rauða hálfmánanum að því að sækja lík barnsins sem dó og jarðsetja það. BBC hefur eftir einni konu úr hópnum að þeim líði eins og fótbolta sem Tyrkir og Grikkir sparka sín á milli. Enginn vilji taka á móti þeim. Enginn vilji hlusta á þau og enginn vilji hjálpa þeim. Grikkir hafa lengi verið sakaðir um að brjóta á réttindum flóttafólks og reka það aftur til Tyrklands, án þess að gefa fólki tækifæri á því að sækja um hæli. Þetta hefur meðal annars leitt til deilna innan Evrópusambandsins en Grikkir hafa verið sakaðir um að brjóta gegn grunngildum ESB. Áin sem eyjan er í kallast Evros og er eyjan skammt frá gríska bænum Lavara.
Grikkland Tyrkland Flóttamenn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira