Ólöf: Við eigum séns í Evrópu Atli Arason skrifar 16. ágúst 2022 21:30 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, í leik gegn Selfossi fyrr í sumar. Hulda Margrét Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, fór á kostum í 5-1 sigri Þróttar á ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Ólöf skoraði eitt mark og lagði upp önnur þrjú. „Frábært að sigra þennan leik. Fyrir leikinn þá vissum við að þetta yrði erfitt og við þyrftum mikla þolinmæði og mér fannst við gera frábærlega vel í dag,“ sagði Ólöf Sigríður í samtali við Vísi eftir leik, áður en hún bætti við. „Við héldum vel í boltann, við vorum ekki að þvinga sendingunum. Við héldum bara boltanum og biðum eftir að svæðin opnuðust og ég held það hafi gert sigurinn í dag.“ Eftir sigurinn er Þróttur einungis þremur stigum á eftir Breiðablik sem situr í 2. sæti en liðin tvö eiga eftir að mætast í lokaumferðinni. Þróttur getur því alveg veitt Blikum samkeppni um annað sætið, sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu, „Ef við byggjum ofan á það sem við erum búnar að vera að gera þá finnst mér eins og við eigum alveg séns í Evrópukeppni," svaraði Ólöf aðspurð út í möguleika liðsins. Næsti leikur Þróttar er hins vegar gegn Þór/KA fyrir norðan þar sem Þróttur verður að sækja þrjú stig til að halda pressunni á toppliðin. Ólöf telur Þrótt vera í fínum málum fyrir norðan ef þær sýna sömu þolinmæði og þær gerðu gegn ÍBV í dag. „Þór/KA droppa svolítið frá og þá verðum við að vera þolinmóðar á boltanum, spila honum á milli og bíða eftir að svæðin opnast,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
„Frábært að sigra þennan leik. Fyrir leikinn þá vissum við að þetta yrði erfitt og við þyrftum mikla þolinmæði og mér fannst við gera frábærlega vel í dag,“ sagði Ólöf Sigríður í samtali við Vísi eftir leik, áður en hún bætti við. „Við héldum vel í boltann, við vorum ekki að þvinga sendingunum. Við héldum bara boltanum og biðum eftir að svæðin opnuðust og ég held það hafi gert sigurinn í dag.“ Eftir sigurinn er Þróttur einungis þremur stigum á eftir Breiðablik sem situr í 2. sæti en liðin tvö eiga eftir að mætast í lokaumferðinni. Þróttur getur því alveg veitt Blikum samkeppni um annað sætið, sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu, „Ef við byggjum ofan á það sem við erum búnar að vera að gera þá finnst mér eins og við eigum alveg séns í Evrópukeppni," svaraði Ólöf aðspurð út í möguleika liðsins. Næsti leikur Þróttar er hins vegar gegn Þór/KA fyrir norðan þar sem Þróttur verður að sækja þrjú stig til að halda pressunni á toppliðin. Ólöf telur Þrótt vera í fínum málum fyrir norðan ef þær sýna sömu þolinmæði og þær gerðu gegn ÍBV í dag. „Þór/KA droppa svolítið frá og þá verðum við að vera þolinmóðar á boltanum, spila honum á milli og bíða eftir að svæðin opnast,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira