Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 20:00 Jim Ratcliffe hefur verið mikið í umræðunni í íslenskum fjölmiðlum undanfarin ár. Hér er hann í viðtali við Stöð 2 fyrir ekki svo löngu síðan. Vísir/sigurjón Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. Er þetta haft eftir talsmanni Ratcliffe í breskum fjölmiðlum í dag en Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands samkvæmt Mirror. „Ef félagið er til sölu þá er Jim einn af hugsanlegum kaupendum. Við myndum þá hafa langtíma eignarhald í huga“ sagði talsmaður Ratcliffe. Glazer fjölskyldan keypti Manchester United árið 2005 og eru stuðningsmenn liðsins orðnir þreyttir á eigendunum en félagið hefur nánast verið í frjálsu falli síðustu ár. Stuðningsmenn United hafa ítrekað mótmælt núverandi eigendum en næstu fjöldamótmæli eru boðuð mánudaginn næsta, fyrir leik liðsins gegn Liverpool. Er þessi yfirlýsing Ratcliffe olía á þann eld en mikill fjöldi hefur boðað komu sína á mótmælin eftir að Ratcliffe lýsti yfir þessum áhuga. Mun Ratcliffe fjárfesta í félaginu með það í huga að bæta aðstæður liðsins, völlinn og leikmannahóp. „Þetta snýst ekki um peninga sem hefur verið eða hefur ekki verið eytt. Jim er að horfa á hvað getur verið gert hér og nú en hann veit hvað félagið er mikilvægt fyrir borgina og stuðningsmennina. Það er kominn tími á að endurræsa félagið“ Ratcliffe hafði fyrr á þessu ári lýst yfir áhuga á því að kaupa Chelsea en þau kaup gegnu ekki í eftir. Ratcliffe er nú þegar tengdur inn í fótboltann en hann á franska félagið Nice. Ratcliffe er fæddur í Failsworth sem er hluti af Manchester svæðinu og hefur sjálfur verið stuðningsmaður Manchester United allt sitt líf. Sir Jim Ratcliffe wants to buy a stake in Manchester United, spokesman tells @DickinsonTimes: “If the club is for sale, Jim is definitely a potential buyer”, told The Times. 🚨 #MUFC“If was possible, we’d be interested in talking with a view to long-term ownership”, added. pic.twitter.com/CQCxfdUbJT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2022 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn Man Utd ætla að mótmæla fyrir leikinn gegn Liverpool Boðað hefur verið til mótmæla á meðal stuðningsmanna Manchester United fyrir stórleikinn næsta mánudag gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mótmælin munu fara fram fyrir utan leikvang liðsins, Old Trafford. 17. ágúst 2022 19:31 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Er þetta haft eftir talsmanni Ratcliffe í breskum fjölmiðlum í dag en Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands samkvæmt Mirror. „Ef félagið er til sölu þá er Jim einn af hugsanlegum kaupendum. Við myndum þá hafa langtíma eignarhald í huga“ sagði talsmaður Ratcliffe. Glazer fjölskyldan keypti Manchester United árið 2005 og eru stuðningsmenn liðsins orðnir þreyttir á eigendunum en félagið hefur nánast verið í frjálsu falli síðustu ár. Stuðningsmenn United hafa ítrekað mótmælt núverandi eigendum en næstu fjöldamótmæli eru boðuð mánudaginn næsta, fyrir leik liðsins gegn Liverpool. Er þessi yfirlýsing Ratcliffe olía á þann eld en mikill fjöldi hefur boðað komu sína á mótmælin eftir að Ratcliffe lýsti yfir þessum áhuga. Mun Ratcliffe fjárfesta í félaginu með það í huga að bæta aðstæður liðsins, völlinn og leikmannahóp. „Þetta snýst ekki um peninga sem hefur verið eða hefur ekki verið eytt. Jim er að horfa á hvað getur verið gert hér og nú en hann veit hvað félagið er mikilvægt fyrir borgina og stuðningsmennina. Það er kominn tími á að endurræsa félagið“ Ratcliffe hafði fyrr á þessu ári lýst yfir áhuga á því að kaupa Chelsea en þau kaup gegnu ekki í eftir. Ratcliffe er nú þegar tengdur inn í fótboltann en hann á franska félagið Nice. Ratcliffe er fæddur í Failsworth sem er hluti af Manchester svæðinu og hefur sjálfur verið stuðningsmaður Manchester United allt sitt líf. Sir Jim Ratcliffe wants to buy a stake in Manchester United, spokesman tells @DickinsonTimes: “If the club is for sale, Jim is definitely a potential buyer”, told The Times. 🚨 #MUFC“If was possible, we’d be interested in talking with a view to long-term ownership”, added. pic.twitter.com/CQCxfdUbJT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2022
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn Man Utd ætla að mótmæla fyrir leikinn gegn Liverpool Boðað hefur verið til mótmæla á meðal stuðningsmanna Manchester United fyrir stórleikinn næsta mánudag gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mótmælin munu fara fram fyrir utan leikvang liðsins, Old Trafford. 17. ágúst 2022 19:31 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Stuðningsmenn Man Utd ætla að mótmæla fyrir leikinn gegn Liverpool Boðað hefur verið til mótmæla á meðal stuðningsmanna Manchester United fyrir stórleikinn næsta mánudag gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mótmælin munu fara fram fyrir utan leikvang liðsins, Old Trafford. 17. ágúst 2022 19:31