HK sendir frá sér yfirlýsingu og biður Damir og fjölskyldu Ísaks afsökunar Andri Már Eggertsson skrifar 19. ágúst 2022 23:13 Damir Muminovic í leik kvöldsins gegn HK Vísir/Hulda Margrét Í leik HK og Breiðabliks sem fram fór í kvöld fóru nokkrir stuðningsmenn HK yfir strikið og sungu níðsöngva um Damir Muminovic, leikmann Breiðabliks. Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, sagði síðan frá því að hópur af HK-ingum hafi ráðist á sjö ára systur sína fyrir að vera í Breiðabliks treyju. Lena María Árnadóttir barnsmóðir Damirs sagði frá því í Twitter færslu að sonur þeirra hafi verið á vellinum og heyrt stuðningsmenn HK syngja um pabba sinn. 4 ára Andrinn okkar er á vellinum að horfa á pabba sinn sem hann lýtur mjög upp til. Sem betur fer skilur hann ekki hvað verið er að syngja um hann en þetta er ógeðslega ljótt og á ekki heima neinsstaðar. pic.twitter.com/STdk5AkdgJ— Lena María (@lenamariaar) August 19, 2022 HK hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biður Damir Muminovic og fjölskyldu Ísaks Snæs Þorvaldssonar afsökunar. Yfirlýsing HK HK biður Damir og fjölskyldu Ísaks Snæs afsökunar HK vill óska Blikum til hamingju með sigurinn í kvöld. Leikurinn var góð skemmtun og mikil stemning í Kórnum. Þó bar skugga á að háttvísi nokkurra áhorfenda í garð Damir Muminovic og fjölskyldumeðlima Ísaks Snæs Þorvaldssonar var verulega ábótavant. Slík hegðun er ekki í anda þess sem félagið vill standa fyrir og viljum við koma á framfæri innilegri afsökunarbeiðni til hlutaðeigandi. Frosti Reyr Rúnarsson, formaður knattspyrnudeildar HK. Allt respect fyrir HK-ingum í skítnum eftir að hopur af strákum réðust á 7 ára systur mínar og spörkuðu í þær af því þær voru í Breiðablik treyjum🤬vona að @HK_Kopavogur rifi sig í gang varðandi stuðningsmenn!!— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) August 19, 2022 Breiðablik HK Mjólkurbikar karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Sjá meira
Lena María Árnadóttir barnsmóðir Damirs sagði frá því í Twitter færslu að sonur þeirra hafi verið á vellinum og heyrt stuðningsmenn HK syngja um pabba sinn. 4 ára Andrinn okkar er á vellinum að horfa á pabba sinn sem hann lýtur mjög upp til. Sem betur fer skilur hann ekki hvað verið er að syngja um hann en þetta er ógeðslega ljótt og á ekki heima neinsstaðar. pic.twitter.com/STdk5AkdgJ— Lena María (@lenamariaar) August 19, 2022 HK hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biður Damir Muminovic og fjölskyldu Ísaks Snæs Þorvaldssonar afsökunar. Yfirlýsing HK HK biður Damir og fjölskyldu Ísaks Snæs afsökunar HK vill óska Blikum til hamingju með sigurinn í kvöld. Leikurinn var góð skemmtun og mikil stemning í Kórnum. Þó bar skugga á að háttvísi nokkurra áhorfenda í garð Damir Muminovic og fjölskyldumeðlima Ísaks Snæs Þorvaldssonar var verulega ábótavant. Slík hegðun er ekki í anda þess sem félagið vill standa fyrir og viljum við koma á framfæri innilegri afsökunarbeiðni til hlutaðeigandi. Frosti Reyr Rúnarsson, formaður knattspyrnudeildar HK. Allt respect fyrir HK-ingum í skítnum eftir að hopur af strákum réðust á 7 ára systur mínar og spörkuðu í þær af því þær voru í Breiðablik treyjum🤬vona að @HK_Kopavogur rifi sig í gang varðandi stuðningsmenn!!— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) August 19, 2022
Breiðablik HK Mjólkurbikar karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Sjá meira