Barcelona þarf að selja leikmenn til að mega skrá Kounde Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2022 22:45 Jules Kounde getur að öllum líkindum ekki tekið þátt í leik Barcelona gegn Real Sociedad á morgun. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að félagið þurfi að selja leikmenn til að geta skráð nýjasta leikmann liðsins, Jules Kounde. Kounde gekk í raðir Barcelona í síðasta mánuði fyrir um það bil 42 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki enn fengið að spila með liðinu þar sem Börsungar þurfa að rétta úr fjárhagskútnum áður en þeir geta skráð hann í leikmannahópinn. Þrátt fyrir erfiða fjárhagsstöðu tóks Barcelona að eyða himinháum fjárhæðum í leikmenn í sumar. Liðið hefur þó verið í stökustu vandræðum með að koma þessum leikmönnum í liðið, en félagið rétt náði að skrá fjóra leikmenn í leikmannahópinn í tæka tíð fyrir fyrsta leik tímabilsins. „Eins og staðan er núna þá vitum við ekki neitt. Við erum bara í biðstöðu,“ sagði Xavi um málið. „Við erum bara að bíða. Kounde er frábær leiðtogi og frábær leikmaður. Vonandi sýnir hann okkur það bráðum - vonandi á morgun, ef hann má spila,“ bætti Xavi við, en Barcelona mætir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. „Hann er búinn að æfa vel og ég sé það á honum að honum líður vel. En við verðum að selja leikmenn svo við getum skráð hann.“ Nokkrir leikmenn Barcelona hafa verið orðaðir við brottför frá félaginu og því er ekki ólíklegt að liðið nái að koma Kounde inn í hópinn fyrir mánaðarlok. Pierre-Emerick Aubameyang hefur til að ynda verið orðaður við Chelsea og Memphis Depay hefur einnig verið orðaður við brottför. „Félagsskiptaglugginn lokar 31. ágúst og við vitum ekki hvað mun gerast. Auba og Mamphis eru ennþá hérna þannig að við munum nota þá á morgun. En það er forgangsatriði að ná að skrá Kounde,“ sagði Xavi að lokum. Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Kounde gekk í raðir Barcelona í síðasta mánuði fyrir um það bil 42 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki enn fengið að spila með liðinu þar sem Börsungar þurfa að rétta úr fjárhagskútnum áður en þeir geta skráð hann í leikmannahópinn. Þrátt fyrir erfiða fjárhagsstöðu tóks Barcelona að eyða himinháum fjárhæðum í leikmenn í sumar. Liðið hefur þó verið í stökustu vandræðum með að koma þessum leikmönnum í liðið, en félagið rétt náði að skrá fjóra leikmenn í leikmannahópinn í tæka tíð fyrir fyrsta leik tímabilsins. „Eins og staðan er núna þá vitum við ekki neitt. Við erum bara í biðstöðu,“ sagði Xavi um málið. „Við erum bara að bíða. Kounde er frábær leiðtogi og frábær leikmaður. Vonandi sýnir hann okkur það bráðum - vonandi á morgun, ef hann má spila,“ bætti Xavi við, en Barcelona mætir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. „Hann er búinn að æfa vel og ég sé það á honum að honum líður vel. En við verðum að selja leikmenn svo við getum skráð hann.“ Nokkrir leikmenn Barcelona hafa verið orðaðir við brottför frá félaginu og því er ekki ólíklegt að liðið nái að koma Kounde inn í hópinn fyrir mánaðarlok. Pierre-Emerick Aubameyang hefur til að ynda verið orðaður við Chelsea og Memphis Depay hefur einnig verið orðaður við brottför. „Félagsskiptaglugginn lokar 31. ágúst og við vitum ekki hvað mun gerast. Auba og Mamphis eru ennþá hérna þannig að við munum nota þá á morgun. En það er forgangsatriði að ná að skrá Kounde,“ sagði Xavi að lokum.
Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn