Mbappé skoraði fljótasta mark í sögu frönsku úrvalsdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. ágúst 2022 23:00 Kylian Mbappe var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn er PSG vann stórsigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Catherine Steenkeste/Getty Images Kylian Mbappé átti sannkallaðan stórleik er Paris Saint-Germain vann risasigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld, 1-7. Mbappé skoraði þrennu fyrir frönsku meistarana, en fyrsta markið skoraði hann eftir aðeins átta sekúndur. Parísarliðið hóf leikinn á vel útfærðu upphafssparki þar sem boltinn barst aftur á Lionel Messi sem lyfti knettinum yfir vörn heimamanna. Þar var mættur eldsnöggur Kylian Mbappé sem lyfti boltanum yfir Leo Jardim í marki Lille og þaðan í netið. Frábær byrjun á leiknum fyrir PSG og aðeins átta sekúndur á klukkunni þegar boltinn fór yfir línuna. Það er jöfnun á metinu yfir fljótasta mark frönsku úrvalsdeildarinnar, en Michel Rio skoraði einnig eftir átta sekúndur fyrir Caen gegn Cannes árið 1992. ⚡ 8 SECONDS ⚡Kylian Mbappé with the fastest goal in Ligue 1 history pic.twitter.com/hNwwStjsY7— B/R Football (@brfootball) August 21, 2022 Markið kom heimamönnum svo sannarlega í opna skjöldu. Gestirnir frá París gengu á lagið og skoruðu sex í viðbót og tryggðu sér stigin þrjú með afar sannfærandi sigri, 1-7. PSG trónir á toppi deildarinnar þegar þrem umferðum er lokið með fullt hús stiga þar sem liðið hefur skorað hvorki meira né minna en 17 mörk í fyrstu þrem leikjunum. Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. 21. ágúst 2022 20:48 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Parísarliðið hóf leikinn á vel útfærðu upphafssparki þar sem boltinn barst aftur á Lionel Messi sem lyfti knettinum yfir vörn heimamanna. Þar var mættur eldsnöggur Kylian Mbappé sem lyfti boltanum yfir Leo Jardim í marki Lille og þaðan í netið. Frábær byrjun á leiknum fyrir PSG og aðeins átta sekúndur á klukkunni þegar boltinn fór yfir línuna. Það er jöfnun á metinu yfir fljótasta mark frönsku úrvalsdeildarinnar, en Michel Rio skoraði einnig eftir átta sekúndur fyrir Caen gegn Cannes árið 1992. ⚡ 8 SECONDS ⚡Kylian Mbappé with the fastest goal in Ligue 1 history pic.twitter.com/hNwwStjsY7— B/R Football (@brfootball) August 21, 2022 Markið kom heimamönnum svo sannarlega í opna skjöldu. Gestirnir frá París gengu á lagið og skoruðu sex í viðbót og tryggðu sér stigin þrjú með afar sannfærandi sigri, 1-7. PSG trónir á toppi deildarinnar þegar þrem umferðum er lokið með fullt hús stiga þar sem liðið hefur skorað hvorki meira né minna en 17 mörk í fyrstu þrem leikjunum.
Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. 21. ágúst 2022 20:48 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. 21. ágúst 2022 20:48