Mbappé skoraði fljótasta mark í sögu frönsku úrvalsdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. ágúst 2022 23:00 Kylian Mbappe var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn er PSG vann stórsigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Catherine Steenkeste/Getty Images Kylian Mbappé átti sannkallaðan stórleik er Paris Saint-Germain vann risasigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld, 1-7. Mbappé skoraði þrennu fyrir frönsku meistarana, en fyrsta markið skoraði hann eftir aðeins átta sekúndur. Parísarliðið hóf leikinn á vel útfærðu upphafssparki þar sem boltinn barst aftur á Lionel Messi sem lyfti knettinum yfir vörn heimamanna. Þar var mættur eldsnöggur Kylian Mbappé sem lyfti boltanum yfir Leo Jardim í marki Lille og þaðan í netið. Frábær byrjun á leiknum fyrir PSG og aðeins átta sekúndur á klukkunni þegar boltinn fór yfir línuna. Það er jöfnun á metinu yfir fljótasta mark frönsku úrvalsdeildarinnar, en Michel Rio skoraði einnig eftir átta sekúndur fyrir Caen gegn Cannes árið 1992. ⚡ 8 SECONDS ⚡Kylian Mbappé with the fastest goal in Ligue 1 history pic.twitter.com/hNwwStjsY7— B/R Football (@brfootball) August 21, 2022 Markið kom heimamönnum svo sannarlega í opna skjöldu. Gestirnir frá París gengu á lagið og skoruðu sex í viðbót og tryggðu sér stigin þrjú með afar sannfærandi sigri, 1-7. PSG trónir á toppi deildarinnar þegar þrem umferðum er lokið með fullt hús stiga þar sem liðið hefur skorað hvorki meira né minna en 17 mörk í fyrstu þrem leikjunum. Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. 21. ágúst 2022 20:48 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Parísarliðið hóf leikinn á vel útfærðu upphafssparki þar sem boltinn barst aftur á Lionel Messi sem lyfti knettinum yfir vörn heimamanna. Þar var mættur eldsnöggur Kylian Mbappé sem lyfti boltanum yfir Leo Jardim í marki Lille og þaðan í netið. Frábær byrjun á leiknum fyrir PSG og aðeins átta sekúndur á klukkunni þegar boltinn fór yfir línuna. Það er jöfnun á metinu yfir fljótasta mark frönsku úrvalsdeildarinnar, en Michel Rio skoraði einnig eftir átta sekúndur fyrir Caen gegn Cannes árið 1992. ⚡ 8 SECONDS ⚡Kylian Mbappé with the fastest goal in Ligue 1 history pic.twitter.com/hNwwStjsY7— B/R Football (@brfootball) August 21, 2022 Markið kom heimamönnum svo sannarlega í opna skjöldu. Gestirnir frá París gengu á lagið og skoruðu sex í viðbót og tryggðu sér stigin þrjú með afar sannfærandi sigri, 1-7. PSG trónir á toppi deildarinnar þegar þrem umferðum er lokið með fullt hús stiga þar sem liðið hefur skorað hvorki meira né minna en 17 mörk í fyrstu þrem leikjunum.
Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. 21. ágúst 2022 20:48 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. 21. ágúst 2022 20:48