Ólafur Davíð: „Við munum vakna til lífsins, bíðið þið bara“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. ágúst 2022 06:45 Ólafur Davíð Jóhannesson var að vanda líflegur á hliðarlínuni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Davíð Jóhannesson er enn taplaus eftir að hann tók við stjórnartaumunum hjá Val á nýjan leik fyrr í sumar en liðið gerði jafntefli við Víking í Fossvoginum í Bestu deild karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. „Þetta var skemmtilegur leikur þar sem það voru fullt af færum á báða bóga. Ég er bara heilt yfir sáttur við frammistöðu minna manna. Það var mjög sterkt að ná að koma til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Við komum okkur inn í leikinn með marki skömmu fyrir lok fyrri háflleiks og mér fannst við líklegir til þess að skora allan seinni hálfleikinn," sagði Ólafur að leik loknum. „Við fengum bara einu stigi meira en við vorum með fyrir leikinn. Eins og staðan er núna getum við ekkert verið að velta toppbaráttunni fyrir okkur. Það er hins vegar ljóst í mínum huga að við munum vakna til lífsins aftur, bíðið þið bara," sagði þjálfarinn margreyndi. „Það er nóg eftir af þessu móti og við fáum fimm hörkuleiki þegar umferðunum tveimur lýkur. Ég er í grunninn ósammála þessu fyrirkomulagi en ég hef ekki tíma til þess að fara yfir það núna hvaða galla ég sé á því að tvískipta deildinni og efstu og neðstu liðin spili við hvort annað," sagði hann um framhaldið. Eftir að Ólafur Davíð kom í brúnna hjá Valsliðinu hefur liðið haft betur í þremur leikjum og gert tvö jafntefli. Valur er í fjórða sæti deildarinnar með 31 stig en liðið er einu stigi frá Víkingi, fimm stigum á eftir KA. Valur er svo 11 stigum fyrir neðan Breiðablik sem er á toppnum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Sjá meira
„Þetta var skemmtilegur leikur þar sem það voru fullt af færum á báða bóga. Ég er bara heilt yfir sáttur við frammistöðu minna manna. Það var mjög sterkt að ná að koma til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Við komum okkur inn í leikinn með marki skömmu fyrir lok fyrri háflleiks og mér fannst við líklegir til þess að skora allan seinni hálfleikinn," sagði Ólafur að leik loknum. „Við fengum bara einu stigi meira en við vorum með fyrir leikinn. Eins og staðan er núna getum við ekkert verið að velta toppbaráttunni fyrir okkur. Það er hins vegar ljóst í mínum huga að við munum vakna til lífsins aftur, bíðið þið bara," sagði þjálfarinn margreyndi. „Það er nóg eftir af þessu móti og við fáum fimm hörkuleiki þegar umferðunum tveimur lýkur. Ég er í grunninn ósammála þessu fyrirkomulagi en ég hef ekki tíma til þess að fara yfir það núna hvaða galla ég sé á því að tvískipta deildinni og efstu og neðstu liðin spili við hvort annað," sagði hann um framhaldið. Eftir að Ólafur Davíð kom í brúnna hjá Valsliðinu hefur liðið haft betur í þremur leikjum og gert tvö jafntefli. Valur er í fjórða sæti deildarinnar með 31 stig en liðið er einu stigi frá Víkingi, fimm stigum á eftir KA. Valur er svo 11 stigum fyrir neðan Breiðablik sem er á toppnum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Sjá meira