Meintum nauðgara sleppt úr haldi vegna diplómatafriðhelgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2022 22:28 Oliha var sleppt úr haldi lögreglu eftir að hann sýndi fram á að hann væri diplómati. Getty/Aurora Samperio Diplómata hjá Sameinuðu þjóðunum í New York borg í Bandaríkjunum, sem hefur verið sakaður um nauðgun, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu vegna diplómatafriðhelgi. Hinn 46 ára gamli Charles Oliha hefur verið kærður fyrir nauðgun af nágranna sínum en þar sem hann er diplómati hjá Sameinuðu þjóðunum á vegum Suður-Súdan hafa lögregluyfirvöld í New York borg sleppthonum úr haldi. Þetta staðfestir lögreglan í New York í samtali við New York Daily News. Nágrannakona Oliha leitaði til lögreglu klukkan ellefu að staðartíma á sunnudagskvöld og sakaði Oliha um að hafa ruðst inn á heimili sitt og nauðgað sér í tvígang. Konan segir að atvikið hafi átt sér stað fyrr á sunnudginn. Oliha, sem er nágranni hennar, hafi elt hana að íbúðinni hennar, ruðst inn á eftir henni og brotið á henni. Að sögn lögreglu leitaði konan til hennar eftir að vinur hennar hvatti hana til að tilkynna málið. Konan hafi þá leitað til New York-Presbyterian sjúkrahússins í Washington Hights hverfinu til að gangast undir læknisskoðun. Oliha var handtekinn í kjölfarið en síðan sleppt eftir að hann sýndi fram á að hann væri diplómati. Borgaryfirvöld hafa gefið það út að Oliha sé til rannsóknar og að bandaríska utanríkisráðuneytið geti svipt Oliha stöðu diplómata. „Málið er enn í rannsókn,“ sagði Julian Phillips varalögreglustjóri í New York í yfirlýsingu í dag og bætti við að málið væri á borði utanríkisráðuneytisins. Eric Adams, borgarstjóri New York, hefur einnig tjáð sig um málið og sagt að það sé í rannsókn. Borgarstjórinn lýsti því jafnframt yfir að kynferiðsofbeldi yrði ekki liðið. Bandaríkin Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar Kynferðisofbeldi Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Hinn 46 ára gamli Charles Oliha hefur verið kærður fyrir nauðgun af nágranna sínum en þar sem hann er diplómati hjá Sameinuðu þjóðunum á vegum Suður-Súdan hafa lögregluyfirvöld í New York borg sleppthonum úr haldi. Þetta staðfestir lögreglan í New York í samtali við New York Daily News. Nágrannakona Oliha leitaði til lögreglu klukkan ellefu að staðartíma á sunnudagskvöld og sakaði Oliha um að hafa ruðst inn á heimili sitt og nauðgað sér í tvígang. Konan segir að atvikið hafi átt sér stað fyrr á sunnudginn. Oliha, sem er nágranni hennar, hafi elt hana að íbúðinni hennar, ruðst inn á eftir henni og brotið á henni. Að sögn lögreglu leitaði konan til hennar eftir að vinur hennar hvatti hana til að tilkynna málið. Konan hafi þá leitað til New York-Presbyterian sjúkrahússins í Washington Hights hverfinu til að gangast undir læknisskoðun. Oliha var handtekinn í kjölfarið en síðan sleppt eftir að hann sýndi fram á að hann væri diplómati. Borgaryfirvöld hafa gefið það út að Oliha sé til rannsóknar og að bandaríska utanríkisráðuneytið geti svipt Oliha stöðu diplómata. „Málið er enn í rannsókn,“ sagði Julian Phillips varalögreglustjóri í New York í yfirlýsingu í dag og bætti við að málið væri á borði utanríkisráðuneytisins. Eric Adams, borgarstjóri New York, hefur einnig tjáð sig um málið og sagt að það sé í rannsókn. Borgarstjórinn lýsti því jafnframt yfir að kynferiðsofbeldi yrði ekki liðið.
Bandaríkin Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar Kynferðisofbeldi Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira