Stefán Teitur mætir West Ham | Vaduz á möguleika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 13:25 Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans fengu einkar erfiðan riðil. Lars Ronbog/Getty Images Dregið var í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta nú rétt eftir hádegi. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg fara til Lundúna og mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham United. Þá fer Björn Bergmann Sigurðarson til Írlands. Alls eru 32 lið eftir í keppninni og þar á meðal eru fulltrúar tveggja þjóða sem aldrei hafa spilað í Evrópukeppnum; Vaduz frá Liechtenstein og Ballkani frá Kósovó. Riðlakeppni Sambandsdeildarinnar hefst 8. september og verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Stefán Teitur á ærið verkefnið fyrir höndum en ásamt Silkeborg og West Ham í B-riðli eru stórlið Anderlecht frá Belgíu og FCSB frá Rúmeníu. Björg Bergmann og félagar hans í Molde mæta Gent frá Belgíu, Shamrock Rovers frá Írlandi og Djurgården frá Svíþjóð. Þá vekur athygli að Dnipro-1 frá Úkraínu er í E-riðli en knattspyrnutímabilið þar í landi hófst nýverið á nýjan leik þrátt fyrir skelfilegar aðstæður. Það er ljóst að Knattspyrnusamband Evrópu mun ekki leyfa liðinu að spila í Úkraínu og því verður forvitnilegt að sjá hvar liðið mun leika heimaleiki sína. A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía) Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30 „Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Alls eru 32 lið eftir í keppninni og þar á meðal eru fulltrúar tveggja þjóða sem aldrei hafa spilað í Evrópukeppnum; Vaduz frá Liechtenstein og Ballkani frá Kósovó. Riðlakeppni Sambandsdeildarinnar hefst 8. september og verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Stefán Teitur á ærið verkefnið fyrir höndum en ásamt Silkeborg og West Ham í B-riðli eru stórlið Anderlecht frá Belgíu og FCSB frá Rúmeníu. Björg Bergmann og félagar hans í Molde mæta Gent frá Belgíu, Shamrock Rovers frá Írlandi og Djurgården frá Svíþjóð. Þá vekur athygli að Dnipro-1 frá Úkraínu er í E-riðli en knattspyrnutímabilið þar í landi hófst nýverið á nýjan leik þrátt fyrir skelfilegar aðstæður. Það er ljóst að Knattspyrnusamband Evrópu mun ekki leyfa liðinu að spila í Úkraínu og því verður forvitnilegt að sjá hvar liðið mun leika heimaleiki sína. A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía)
A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía)
Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30 „Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30
„Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01