Juventus staðfestir félagaskipti Milik Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 18:31 Milik mun klæðast treyju Juventus, a.m.k. þetta leiktímabil. Getty Images Arkadiusz Milik er formlega orðinn leikmaður Juventus en hann kemur til ítalska liðsins frá Marseille á lánssamningi. Juventus greiðir tvær milljónir evra fyrir lánssamninginn en hefur möguleika að kaupa leikmanninn alfarið fyrir sjö milljónir. Ásamt kaupverðinu eru árangurstengdar greiðslur upp á tvær milljónir. Félagaskiptin í heild gætu því kostað Juventus allt að 11 milljónum evra, samkvæmt ESPN. Milik var búinn að vera hjá Marseille síðan í janúar 2021 en þar áður var hann hjá Napoli í tæp fimm ár. Milik er því vel kunnugur í ítölsku úrvalsdeildinni en hann hefur leikið 93 leiki í Seríu-A og skorað í þeim 38 mörk. Hjá Marseille var hann markahæstur í öllum keppnum sem liðið tók þátt í á síðasta leiktímabili. „Framherji sem hefur framúrskarandi líkamlegan styrk og er mjög öflugur í loftinu sem gerir hann virkilega hættulegan inn í vítateignum. Milik er leikmaður með mikið markanef, tölfræði hans styður þá kenningu,“ segir í tilkynningu Juventus við komu leikmannsins. Juventus er þó ekki hætt á leikmanna markaðinum en samkvæmt félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano er Leandro Paredes, leikmaður PSG, næstur á óskalista Juventus. Arkadiusz Milik to Juventus, here we go confirmed! Full agreement on loan move [€1m fixed fee, €1m add-ons] plus €8’ buy option not mandatory. OM already accepted yesterday. 🚨⚪️⚫️ #JuventusMilik, in Turin today for medical.Next signing for Juventus: Leandro Paredes. pic.twitter.com/Xz5EA2ikrJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjá meira
Juventus greiðir tvær milljónir evra fyrir lánssamninginn en hefur möguleika að kaupa leikmanninn alfarið fyrir sjö milljónir. Ásamt kaupverðinu eru árangurstengdar greiðslur upp á tvær milljónir. Félagaskiptin í heild gætu því kostað Juventus allt að 11 milljónum evra, samkvæmt ESPN. Milik var búinn að vera hjá Marseille síðan í janúar 2021 en þar áður var hann hjá Napoli í tæp fimm ár. Milik er því vel kunnugur í ítölsku úrvalsdeildinni en hann hefur leikið 93 leiki í Seríu-A og skorað í þeim 38 mörk. Hjá Marseille var hann markahæstur í öllum keppnum sem liðið tók þátt í á síðasta leiktímabili. „Framherji sem hefur framúrskarandi líkamlegan styrk og er mjög öflugur í loftinu sem gerir hann virkilega hættulegan inn í vítateignum. Milik er leikmaður með mikið markanef, tölfræði hans styður þá kenningu,“ segir í tilkynningu Juventus við komu leikmannsins. Juventus er þó ekki hætt á leikmanna markaðinum en samkvæmt félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano er Leandro Paredes, leikmaður PSG, næstur á óskalista Juventus. Arkadiusz Milik to Juventus, here we go confirmed! Full agreement on loan move [€1m fixed fee, €1m add-ons] plus €8’ buy option not mandatory. OM already accepted yesterday. 🚨⚪️⚫️ #JuventusMilik, in Turin today for medical.Next signing for Juventus: Leandro Paredes. pic.twitter.com/Xz5EA2ikrJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjá meira