Fylkir tryggði sér sæti í Bestu-deildinni með stórsigri Hjörtur Leó Guðjónsson og Atli Arason skrifa 27. ágúst 2022 17:00 Fylkir vann stórsigur í dag og tryggði sér sæti í deild þeirra bestu. Vísir/Hulda Margrét Fylkismenn tryggðu sér sæti í Bestu-deild karla á næsta tímabili er liðið vann öruggan sigur gegn Gróttu í dag, 5-1. Mathias Christensen kom heimamönnum í Fylki í forystu strax á tíundu mínútu áður en Benedikt Garðarsson bætti öðru marki liðsins við um stundarfjórðungi síðar. Christensen var svo aftur á ferðinni stuttu fyrir hálfleik og staðan því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Christensen fullkomnaði svo þrennu sína snemma í síðari hálfleik áður en Óskar Borgþórsson breytti stöðunni í 5-0 á 58. mínútu. Luke Rae klóraði í bakkann fyrir gestina þremur mínútum síðar og þar við sat. Niðurstaðan 5-1 sigur Fylkis og sæti í Bestu-deild karla á næsta tímabili þar með tryggt. Fylkir situr nú á toppi Lengjudeildarinnar með 45 stig þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir, 14 stigum meira en Grótta sem situr í fjórða sæti. Grótta á enn veika von um sæti í efstu deild, en þá þarf allt að ganga upp í seinustu umferðunum. Í öðrum leikjum dagsins vann Fjölnir öruggan 4-1 sigur gegn Selfyssingum, Grindavík og Vestri gerðu 2-2 jafntefli, HK vann 1-3 útisigur gegn Kórdrengjum og KV vann 1-2 sigur gegn Þrótti Vogum. Norður á Akureyri gerðu Þór og Afturelding svo markalaust jafntefli. Lengjudeild karla Fylkir Besta deild karla Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Sjá meira
Mathias Christensen kom heimamönnum í Fylki í forystu strax á tíundu mínútu áður en Benedikt Garðarsson bætti öðru marki liðsins við um stundarfjórðungi síðar. Christensen var svo aftur á ferðinni stuttu fyrir hálfleik og staðan því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Christensen fullkomnaði svo þrennu sína snemma í síðari hálfleik áður en Óskar Borgþórsson breytti stöðunni í 5-0 á 58. mínútu. Luke Rae klóraði í bakkann fyrir gestina þremur mínútum síðar og þar við sat. Niðurstaðan 5-1 sigur Fylkis og sæti í Bestu-deild karla á næsta tímabili þar með tryggt. Fylkir situr nú á toppi Lengjudeildarinnar með 45 stig þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir, 14 stigum meira en Grótta sem situr í fjórða sæti. Grótta á enn veika von um sæti í efstu deild, en þá þarf allt að ganga upp í seinustu umferðunum. Í öðrum leikjum dagsins vann Fjölnir öruggan 4-1 sigur gegn Selfyssingum, Grindavík og Vestri gerðu 2-2 jafntefli, HK vann 1-3 útisigur gegn Kórdrengjum og KV vann 1-2 sigur gegn Þrótti Vogum. Norður á Akureyri gerðu Þór og Afturelding svo markalaust jafntefli.
Lengjudeild karla Fylkir Besta deild karla Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti