Mourinho: Skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjóri þeirra Atli Arason skrifar 28. ágúst 2022 07:01 Jose Mourinho þungur á brún á varamannabekk Roma í leiknum í gær. Getty Images Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fór áhugaverðar leiðir í hálfleiksræðu sinni í jafnteflinu gegn Juventus í gær. Mourinho sagði við leikmenn sína í leikhléinu að hann skammaðist sín fyrir að stýra liðinu eftir dapra frammistöðu í fyrri hálfleik. Juventus komst í forystu með marki Vlahovic strax á 2. mínútu en gestirnir frá Roma voru heppnir að vera ekki tveimur mörkum undir í hálfleik þegar myndbandsdómgæsla kom þeim til aðstoðar og dæmdi annað mark Juventus á 25. mínútu ógilt. „Í hálfleik sagði ég við leikmennina að ég skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjórinn þeirra,“ sagði Mourinho í viðtali við DAZN eftir leikinn. „Þetta var ekki eitthvað taktískt atriði sem við gerðum rangt heldur bara almennt viðhorf leikmanna. Við getum ekki komið hingað og spilað við Juventus með svona lélegt viðhorf,“ bætti Mourinho við. „Ég sagði við Foti [aðstoðarþjálfari Roma] að biðja til guðs að fyrri hálfleikurinn tapaðist bara 1-0. Það voru frábær úrslit fyrir okkur eftir frammistöðu leikmannana í fyrri hálfleik.“ Mourinho virðist hafa náð til leikmanna sinna en þeir sýndu mun betri frammistöðu í síðari hálfleik og tókst að jafna leikinn á 69. mínútu. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Roma er nú ásamt Milan, Lazio og Torino í efstu fjórum sætunum, öll með sjö stig. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Juventus komst í forystu með marki Vlahovic strax á 2. mínútu en gestirnir frá Roma voru heppnir að vera ekki tveimur mörkum undir í hálfleik þegar myndbandsdómgæsla kom þeim til aðstoðar og dæmdi annað mark Juventus á 25. mínútu ógilt. „Í hálfleik sagði ég við leikmennina að ég skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjórinn þeirra,“ sagði Mourinho í viðtali við DAZN eftir leikinn. „Þetta var ekki eitthvað taktískt atriði sem við gerðum rangt heldur bara almennt viðhorf leikmanna. Við getum ekki komið hingað og spilað við Juventus með svona lélegt viðhorf,“ bætti Mourinho við. „Ég sagði við Foti [aðstoðarþjálfari Roma] að biðja til guðs að fyrri hálfleikurinn tapaðist bara 1-0. Það voru frábær úrslit fyrir okkur eftir frammistöðu leikmannana í fyrri hálfleik.“ Mourinho virðist hafa náð til leikmanna sinna en þeir sýndu mun betri frammistöðu í síðari hálfleik og tókst að jafna leikinn á 69. mínútu. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Roma er nú ásamt Milan, Lazio og Torino í efstu fjórum sætunum, öll með sjö stig.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15