Katrín segir upp störfum hjá SFF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2022 16:38 Katrín segist ætla að leita nýrra ævintýra. Vísir/Baldur hrafnkell Katrín Júlíusdóttir hefur sagt starfi sínu, sem framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, lausu eftir tæplega sex ára starf fyrir samtökin. Þetta kemur fram á vef SFF þar sem segir að hún hafi upplýst stjórn samtakanna um þetta fyrr í mánuðinum. Tekur uppsögn hennar gildi þann 1. september næstkomandi. Katrín mun starfa áfram þar til ráðning nýs framkvæmdastjóra liggur fyrir. Stjórn SFF mun auglýsa starfið fljótlega. „Árin mín hjá samtökunum hafa verið ótrúlega gefandi, krefjandi og skemmtileg. Er það ekki síst vegna þess að í fjármála- og vátryggingageiranum starfar mikið af góðu fólki sem ég hef átt afar gott samstarf við. Eru mér þar minnistæðust snör viðbrögð þeirra þegar heimsfaraldurinn skall á. Viljanum til að ganga eins langt og framast var unnt, til að verja heimili og störf, í miðri óvissunni, gleymi ég seint,“ segir Katrín sem var iðnaðarráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur á árunum eftir hrun. „Fjármálafyrirtæki gegna vaxandi og mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi og það skiptir okkur öll máli að þau hafi styrk til að styðja við fólk og fyrirtæki við ólíkar aðstæður. Ég kveð samtökin með söknuði og þakklæti en einnig tilhlökkun yfir því sem fram undan er.“ Hún segir í færslu á Facebook ætla að líta upp úr dagsins önn, anda djúpt og leita nýrra ævintýra. Lilja Björk Einarsdóttir, stjórnarformaður SFF og bankastjóri Landsbankans, segir stjórn þakka Katrínu kærlega fyrir vel unnin störf. „Það eru 25 aðildarfélög innan samtakanna og Katrín hefur haldið vel utan um starfsemina undanfarin ár og jafnframt átt gott samstarf við ýmsa hagsmunaaðila og stjórnvöld.“ Vistaskipti Fjármálafyrirtæki Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Sjá meira
Tekur uppsögn hennar gildi þann 1. september næstkomandi. Katrín mun starfa áfram þar til ráðning nýs framkvæmdastjóra liggur fyrir. Stjórn SFF mun auglýsa starfið fljótlega. „Árin mín hjá samtökunum hafa verið ótrúlega gefandi, krefjandi og skemmtileg. Er það ekki síst vegna þess að í fjármála- og vátryggingageiranum starfar mikið af góðu fólki sem ég hef átt afar gott samstarf við. Eru mér þar minnistæðust snör viðbrögð þeirra þegar heimsfaraldurinn skall á. Viljanum til að ganga eins langt og framast var unnt, til að verja heimili og störf, í miðri óvissunni, gleymi ég seint,“ segir Katrín sem var iðnaðarráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur á árunum eftir hrun. „Fjármálafyrirtæki gegna vaxandi og mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi og það skiptir okkur öll máli að þau hafi styrk til að styðja við fólk og fyrirtæki við ólíkar aðstæður. Ég kveð samtökin með söknuði og þakklæti en einnig tilhlökkun yfir því sem fram undan er.“ Hún segir í færslu á Facebook ætla að líta upp úr dagsins önn, anda djúpt og leita nýrra ævintýra. Lilja Björk Einarsdóttir, stjórnarformaður SFF og bankastjóri Landsbankans, segir stjórn þakka Katrínu kærlega fyrir vel unnin störf. „Það eru 25 aðildarfélög innan samtakanna og Katrín hefur haldið vel utan um starfsemina undanfarin ár og jafnframt átt gott samstarf við ýmsa hagsmunaaðila og stjórnvöld.“
Vistaskipti Fjármálafyrirtæki Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Sjá meira