Breskir lestarstarfsmenn boða sólarhringsverkfall Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2022 08:12 Starfsmenn breska lestarkerfisins hafa mótmælt harðlega undanfarna mánuði vegna bágra kjara og ítrekað lagt niður störf. AP/Andrew Milligan Breskir lestarstarfsmenn hafa ákveðið að fara í sólarhringslangt verkfall 26. september næstkomandi vegna bágra kjara. Starfsmenn breska lestarkerfisins hafa ítrekað lagt niður störf undanfarna mánuði vegna lágra launa, lítils starfsöryggis og aðstæðna á vinnustað. Þetta tilkynnti stéttafélag lestarstarfsmanna í morgun en mikil óánægja er meðal lestarstarfsmanna vegna bágra kjara, sem þeir finna sérstaklega fyrir vegna verðbólgunnar. Stéttafélagið berst nú fyrir því að kjaraviðræður haldi áfram eftir að það hafnaði boði atvinnulífsins um tveggja prósenta launahækkun í sumar. Kjaraviðræður hafa staðið yfir í nokkrar vikur en stéttafélagið vonast til að komast að samkomulagi við ríkisfélagið Network Rail, sem á og rekur stærstan hluta lestarkerfisins á Bretlandi. Verkfallið verður, gangi það eftir, sama dag og landsfundur Verkamannaflokks Bretlands fer fram í Liverpool. Það mun óhjákvæmilega hafa talsverð áhrif á flokksmenn sem hyggjast sækja fundinn. Verðbólga náði 10 prósentum á Bretlandi í júlímánuði og spár gera ráð fyrir að hún muni aukast á næstu mánuðum. Það mun vafalaust hafa mikil áhrif á breskan almenning, sem hefur kvartað sáran undan hækkandi verðlagi, sér í lagi undan hækkandi orkuverðs. Bretland Tengdar fréttir Tugþúsundir lestarstarfsmanna aftur í verkfall Starfsmenn breska lestarkerfisins eru í verkfalli í dag, í annað sinn í þessari viku. Það þýðir að hálft kerfið er óstarfhæft í Englandi, Wales og í Skotlandi. Landsmönnum hefur verið ráðlagt að ferðast ekki nema það sé bráðnauðsynlegt. 23. júní 2022 06:59 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Þetta tilkynnti stéttafélag lestarstarfsmanna í morgun en mikil óánægja er meðal lestarstarfsmanna vegna bágra kjara, sem þeir finna sérstaklega fyrir vegna verðbólgunnar. Stéttafélagið berst nú fyrir því að kjaraviðræður haldi áfram eftir að það hafnaði boði atvinnulífsins um tveggja prósenta launahækkun í sumar. Kjaraviðræður hafa staðið yfir í nokkrar vikur en stéttafélagið vonast til að komast að samkomulagi við ríkisfélagið Network Rail, sem á og rekur stærstan hluta lestarkerfisins á Bretlandi. Verkfallið verður, gangi það eftir, sama dag og landsfundur Verkamannaflokks Bretlands fer fram í Liverpool. Það mun óhjákvæmilega hafa talsverð áhrif á flokksmenn sem hyggjast sækja fundinn. Verðbólga náði 10 prósentum á Bretlandi í júlímánuði og spár gera ráð fyrir að hún muni aukast á næstu mánuðum. Það mun vafalaust hafa mikil áhrif á breskan almenning, sem hefur kvartað sáran undan hækkandi verðlagi, sér í lagi undan hækkandi orkuverðs.
Bretland Tengdar fréttir Tugþúsundir lestarstarfsmanna aftur í verkfall Starfsmenn breska lestarkerfisins eru í verkfalli í dag, í annað sinn í þessari viku. Það þýðir að hálft kerfið er óstarfhæft í Englandi, Wales og í Skotlandi. Landsmönnum hefur verið ráðlagt að ferðast ekki nema það sé bráðnauðsynlegt. 23. júní 2022 06:59 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Tugþúsundir lestarstarfsmanna aftur í verkfall Starfsmenn breska lestarkerfisins eru í verkfalli í dag, í annað sinn í þessari viku. Það þýðir að hálft kerfið er óstarfhæft í Englandi, Wales og í Skotlandi. Landsmönnum hefur verið ráðlagt að ferðast ekki nema það sé bráðnauðsynlegt. 23. júní 2022 06:59