Skutu óvopnaðan mann til bana er hann stóð upp úr rúmi sínu Bjarki Sigurðsson skrifar 31. ágúst 2022 23:52 Atvikið átti sér stað í borginni Columbus í Ohio. Mynd er af lögreglubíl í borginni en tengist fréttinni ekki beint. Getty/Kirk Irwin Lögreglan í Columbus í Ohio hefur birt myndband af því þegar svartur maður var skotinn til bana á heimili sínu af lögreglu. Maðurinn var líklegast sofandi þegar lögreglu bar að og hélt á rafrettu þegar þeir nálguðust hann. Atvikið átti sér stað á þriðjudaginn og var lögreglan á svæðinu til þess að handtaka Donovan Lewis fyrir líkamsárás og fyrir ólöglega meðferð á skotvopni. Lögreglan birti samdægurs myndbönd úr búkmyndavélum lögreglumannanna og þar sést þegar lögregla opnar hurðina á svefnherbergi Lewis og skýtur hann einungis nokkrum sekúndum síðar. Here is the body cam footage of Police in Columbus, Ohio shooting and killing an unarmed black man who was in bed within one second of opening his bedroom door. Trigger Warning: Police Violence and Murder pic.twitter.com/ul8SzpC1Fy— Erick Bellomy (@erickbellomy) August 31, 2022 Lewis hafði verið sofandi og vaknaði þegar lögreglan ruddist inn í herbergið. Hann hafði sofnað með rafrettu í hendinni og hélt því á henni þegar hann rétti sig við í rúminu. Lögreglan taldi rafrettuna vera skotvopn en engin skotvopn fundust í herbergi mannsins eftir atvikið. Lewis féll á rúmið eftir að hafa verið skotinn í kviðinn og kölluðu lögreglumennirnir eftir því að hann myndi skríða út úr herberginu. Lewis gerði það og var svo settur í handjárn. Hann var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið tekin úr íbúðinni og lést þar síðar um nóttina. Lögreglumaðurinn sem skaut hann, Ricky Anderson, hefur verið sendur í launað leyfi vegna atviksins. Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað á þriðjudaginn og var lögreglan á svæðinu til þess að handtaka Donovan Lewis fyrir líkamsárás og fyrir ólöglega meðferð á skotvopni. Lögreglan birti samdægurs myndbönd úr búkmyndavélum lögreglumannanna og þar sést þegar lögregla opnar hurðina á svefnherbergi Lewis og skýtur hann einungis nokkrum sekúndum síðar. Here is the body cam footage of Police in Columbus, Ohio shooting and killing an unarmed black man who was in bed within one second of opening his bedroom door. Trigger Warning: Police Violence and Murder pic.twitter.com/ul8SzpC1Fy— Erick Bellomy (@erickbellomy) August 31, 2022 Lewis hafði verið sofandi og vaknaði þegar lögreglan ruddist inn í herbergið. Hann hafði sofnað með rafrettu í hendinni og hélt því á henni þegar hann rétti sig við í rúminu. Lögreglan taldi rafrettuna vera skotvopn en engin skotvopn fundust í herbergi mannsins eftir atvikið. Lewis féll á rúmið eftir að hafa verið skotinn í kviðinn og kölluðu lögreglumennirnir eftir því að hann myndi skríða út úr herberginu. Lewis gerði það og var svo settur í handjárn. Hann var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið tekin úr íbúðinni og lést þar síðar um nóttina. Lögreglumaðurinn sem skaut hann, Ricky Anderson, hefur verið sendur í launað leyfi vegna atviksins.
Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent