Stjórnvöld reiðubúin í viðræður um kjarasamninga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2022 06:58 Katrín Jakobsdóttir segir ekki munu standa á stjórnvöldum. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir stjórnvöld hafa unnið að undirbúningsvinnu fyrir komandi kjarasamningalotu á fundum þjóðhagsráðs, sem hafi verið töluvert margir á þessu ári og því síðasta. Hún segir ekki standa á ríkisvaldinu að hefja samræður fyrir kjarasamningsviðræður ef opinberu félögin séu einhuga um þá ósk. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. Friðrik Jónsson, formaður BHM, hefur fengið umboð formanna aðildarfélaga bandalagsins til að hefja undirbúningsviðræður. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, tekur í sama streng og Katrín og segist reiðubúin í viðræður. „Við erum í stöðugu samtali við okkar viðsemjendur þannig að auðvitað ræðum við við þá þegar þeir óska eftir því að tala við okkur.“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir stjórnvöld munu taka því fagnandi ef þau geta átt aðkomu að því að tryggja að samningar renni ekki út og menn verði samningslausir í langan tíma. „Ég tek eftir því að það hefur verið gefið umboð til viðræðna og við tökum því fagnandi ef við getum hjálpað til við að tryggja að samningar verði ekki látnir renna út og langur tími líði þar til þeir verða endurnýjaðir,“ segir hann. Vinnumarkaður Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Hún segir ekki standa á ríkisvaldinu að hefja samræður fyrir kjarasamningsviðræður ef opinberu félögin séu einhuga um þá ósk. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. Friðrik Jónsson, formaður BHM, hefur fengið umboð formanna aðildarfélaga bandalagsins til að hefja undirbúningsviðræður. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, tekur í sama streng og Katrín og segist reiðubúin í viðræður. „Við erum í stöðugu samtali við okkar viðsemjendur þannig að auðvitað ræðum við við þá þegar þeir óska eftir því að tala við okkur.“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir stjórnvöld munu taka því fagnandi ef þau geta átt aðkomu að því að tryggja að samningar renni ekki út og menn verði samningslausir í langan tíma. „Ég tek eftir því að það hefur verið gefið umboð til viðræðna og við tökum því fagnandi ef við getum hjálpað til við að tryggja að samningar verði ekki látnir renna út og langur tími líði þar til þeir verða endurnýjaðir,“ segir hann.
Vinnumarkaður Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira