Jane Fonda er með krabbamein Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 2. september 2022 21:03 Fonda segir ákvarðanirnar sem séu teknar núna mikilvægar fyrir framtíðina og vísar þá til umhverfismála. Getty/Jon Kopaloff Nú rétt í þessu tilkynnti leikkonan, umhverfisaktívistinn og sjónvarpskonan Jane Fonda að hún hefði greinst með krabbamein. Í tilkynningunni sem hún birtir á Instagram reikningi sínum segir hún að hún hafi greinst með eitilfrumuæxli en hún hafi nú þegar hafið lyfjameðferð gegn krabbameininu og muni meðferðin vara í sex mánuði. Hún segist líta á sig sem heppna og segir áttatíu prósent þeirra sem greinast með þessa tegund krabbameins lifa af. Fonda segist einnig heppin vegna þess að hún sé með heilbrigðistryggingu og hafi aðgengi að bestu læknum og meðferðarúrræðum sem völ er á. Hún segir það miður að jafnt gangi ekki yfir alla í þessum efnum og hún átti sig á eigin forréttindastöðu. View this post on Instagram A post shared by Jane Fonda (@janefonda) Hún segir veikindin ekki stöðva umhverfisaktívismann sem sé henni mikilvægur en fólk lifi nú á einum mikilvægustu tímum mannkynssögunnar. „Það sem við gerum eða gerum ekki akkúrat núna mun ákvarða hvernig framtíðin verður. Ég mun ekki leyfa krabbameini að koma í veg fyrir að ég geri allt sem ég get.“ Fonda minnist á mikilvægi miðkjörtímabilskosningana í Bandaríkjunum. „Þið getið reiknað með að ég muni standa með ykkur á meðan við byggjum upp umhverfisherinn okkar, “ segir Fonda. Hún segir krabbamein hafa kennt henni um mikilvægi þess að rækta samfélagið sem hver og einn hafi í kringum sig til þess að enginn verði einsamall en einnig að aðlagast nýjum raunveruleika. Tilkynningu Fonda má sjá hér að ofan. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Í tilkynningunni sem hún birtir á Instagram reikningi sínum segir hún að hún hafi greinst með eitilfrumuæxli en hún hafi nú þegar hafið lyfjameðferð gegn krabbameininu og muni meðferðin vara í sex mánuði. Hún segist líta á sig sem heppna og segir áttatíu prósent þeirra sem greinast með þessa tegund krabbameins lifa af. Fonda segist einnig heppin vegna þess að hún sé með heilbrigðistryggingu og hafi aðgengi að bestu læknum og meðferðarúrræðum sem völ er á. Hún segir það miður að jafnt gangi ekki yfir alla í þessum efnum og hún átti sig á eigin forréttindastöðu. View this post on Instagram A post shared by Jane Fonda (@janefonda) Hún segir veikindin ekki stöðva umhverfisaktívismann sem sé henni mikilvægur en fólk lifi nú á einum mikilvægustu tímum mannkynssögunnar. „Það sem við gerum eða gerum ekki akkúrat núna mun ákvarða hvernig framtíðin verður. Ég mun ekki leyfa krabbameini að koma í veg fyrir að ég geri allt sem ég get.“ Fonda minnist á mikilvægi miðkjörtímabilskosningana í Bandaríkjunum. „Þið getið reiknað með að ég muni standa með ykkur á meðan við byggjum upp umhverfisherinn okkar, “ segir Fonda. Hún segir krabbamein hafa kennt henni um mikilvægi þess að rækta samfélagið sem hver og einn hafi í kringum sig til þess að enginn verði einsamall en einnig að aðlagast nýjum raunveruleika. Tilkynningu Fonda má sjá hér að ofan.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira