Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2022 22:30 Nikola Jokic og félagar hans í serbneska landsliðinu í körfubolta unnu góðan sigur á EM í kvöld. Srdjan Stevanovic/Getty Images Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. Serbar settu tóninn snemma gegn Hollendingum og voru með tíu stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók lítillega við forskoti fyrir hálfleik, en staðan var 51-38 þegar gengið var til búningsherbergja. Jafnræði ríkti með liðunum lengst af eftir hálfleikshléið, en Serber sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum 24 stiga sigur, 100-76. Nikola Jokic var stigahæstur Serba með 19 stig, en hann tók einnig sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Þá unnu Grikkir nauman fjögurra stiga sigur gegn Króötum, 89-85, þrátt fyrir að hafa mikla yfirburði í fyrri hálfleik. Gríska liðið fór inn í hálfleikinn með 16 stiga forskot, en króatíska liðið gafst kki upp og minnkaði muninn niður í átta stig áður en komið var að lokaleikhlutanum. Króatar náðu mest að minnka muninn niður í tvö stig þegar lítið var eftir af leiknum, en Grikkir reyndust sterkari á lokametrunum og unnu að lokum fjögurra stiga sigur, 89-85. Giannis Antatokounmpo átti góðan leik fyrir Grikki í kvöld, en hann skoraði 27 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Úrslit kvöldsins Ísrael 89-87 Finnland Úkraína 90-61 Bretland Króatía 85-89 Grikkland Pólland 99-84 Tékkland Ítalía 83-62 Eistland Serbía 100-76 Holland Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Serbar settu tóninn snemma gegn Hollendingum og voru með tíu stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók lítillega við forskoti fyrir hálfleik, en staðan var 51-38 þegar gengið var til búningsherbergja. Jafnræði ríkti með liðunum lengst af eftir hálfleikshléið, en Serber sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum 24 stiga sigur, 100-76. Nikola Jokic var stigahæstur Serba með 19 stig, en hann tók einnig sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Þá unnu Grikkir nauman fjögurra stiga sigur gegn Króötum, 89-85, þrátt fyrir að hafa mikla yfirburði í fyrri hálfleik. Gríska liðið fór inn í hálfleikinn með 16 stiga forskot, en króatíska liðið gafst kki upp og minnkaði muninn niður í átta stig áður en komið var að lokaleikhlutanum. Króatar náðu mest að minnka muninn niður í tvö stig þegar lítið var eftir af leiknum, en Grikkir reyndust sterkari á lokametrunum og unnu að lokum fjögurra stiga sigur, 89-85. Giannis Antatokounmpo átti góðan leik fyrir Grikki í kvöld, en hann skoraði 27 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Úrslit kvöldsins Ísrael 89-87 Finnland Úkraína 90-61 Bretland Króatía 85-89 Grikkland Pólland 99-84 Tékkland Ítalía 83-62 Eistland Serbía 100-76 Holland
Ísrael 89-87 Finnland Úkraína 90-61 Bretland Króatía 85-89 Grikkland Pólland 99-84 Tékkland Ítalía 83-62 Eistland Serbía 100-76 Holland
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira