Grikkir lögðu spræka Ítali að velli Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. september 2022 22:20 Grikkir eru til alls líklegir á EuroBasket. vísir/Getty Mikið var um dýrðir þegar fjöldi leikja fór fram í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. Riðlakeppnin er leikin víða um Evrópu en útsláttarkeppnin fer svo fram í Berlín síðar í mánuðinum. Í Mílanóborg var stórleikur þar sem Giannis Antetokounmpo og félagar í Grikklandi voru í heimsókn hjá Ítölum. Heimamenn seldu sig dýrt en það dugði þó ekki til þar sem Grikkir unnu fjögurra stiga sigur, 85-81 og eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Giannis var venju samkvæmt atkvæðamikill hjá Grikkjum með 25 stig og var stigahæsti leikmaður liðsins en Simone Fontecchio var stigahæstur Ítala með 26 stig. GIANNIS POSTER FROM ALL ANGLES #EuroBasket pic.twitter.com/GEuNUWIm0O— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022 Stórstjörnurnar stóðu fyrir sínu í dag því Luka Doncic fór fyrir liði Slóvena í öruggum sigri á Ungverjalandi á meðan Nikola Jokic var frábær í sigri Serba á Tékkum í Prag en öll úrslit dagsins má sjá neðst í fréttinni. Jokic has the difficulty settings on beginner. Basketball is too easy for him now!#EuroBasket x #BringTheNoise https://t.co/XA74Vl1szW pic.twitter.com/SuWuVQvRsE— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022 12 magnificent battles. How d your team do? #EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lN9lhIjSYf— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022 Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Riðlakeppnin er leikin víða um Evrópu en útsláttarkeppnin fer svo fram í Berlín síðar í mánuðinum. Í Mílanóborg var stórleikur þar sem Giannis Antetokounmpo og félagar í Grikklandi voru í heimsókn hjá Ítölum. Heimamenn seldu sig dýrt en það dugði þó ekki til þar sem Grikkir unnu fjögurra stiga sigur, 85-81 og eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Giannis var venju samkvæmt atkvæðamikill hjá Grikkjum með 25 stig og var stigahæsti leikmaður liðsins en Simone Fontecchio var stigahæstur Ítala með 26 stig. GIANNIS POSTER FROM ALL ANGLES #EuroBasket pic.twitter.com/GEuNUWIm0O— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022 Stórstjörnurnar stóðu fyrir sínu í dag því Luka Doncic fór fyrir liði Slóvena í öruggum sigri á Ungverjalandi á meðan Nikola Jokic var frábær í sigri Serba á Tékkum í Prag en öll úrslit dagsins má sjá neðst í fréttinni. Jokic has the difficulty settings on beginner. Basketball is too easy for him now!#EuroBasket x #BringTheNoise https://t.co/XA74Vl1szW pic.twitter.com/SuWuVQvRsE— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022 12 magnificent battles. How d your team do? #EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lN9lhIjSYf— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum