Ólafur Andrés skaut Zürich áfram í Evrópudeildinni á ögurstundu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2022 23:00 Ólafur Andrés byrjar vel í Sviss. Amiticia Zürich Ólafur Andrés Guðmundsson reyndist hetja Zürich er liðið fór áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta með minnsta mun. Ólafur Andrés skoraði sigurmarkið í einvígi Zürich og Zabrze með marki úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés samdi við Zürich í sumar eftir stutt stopp hjá Montpellier í Frakklandi. Segja má að hann hafi stimplað sig rækilega inn nú í upphafi tímabils en fyrir leik dagsins var útlitið ekki gott. Pólska liðið Zabrze vann fyrri leik liðanna með átta marka mun og var svo gott sem komið áfram í næstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Um miðbik síðari hálfleiks í dag var staðan 19-19 og útlitið ekki gott fyrir heimamenn. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst þeim að skora hvert markið á fætur öðru og var staðan 31-23 er venjulegur leiktími rann sitt skeið. Heimamenn áttu hins vegar aukakast og steig Ólafur Andrés upp. Mynd segir meira en 1000 orð og það gera myndbönd líka. Hér að neðan má sjá mark Ólafs Andrésar sem kom Zürich áfram og fagnaðarlætin í kjölfarið. Ólafur Andrés átti stórleik í dag en hann skoraði fimm mörk og lagði upp önnur fimm til viðbótar. Insane comeback in Switzerland where the new Amicitia Zürich player Olafur Gudmundsson with this goal secured a 9 goal win on 32-23. It was 19-19 in the middle of 2nd half! Amicitia lost with 8 in Zabrze! Aggregate 51-50!#handball pic.twitter.com/0VW3sA0aU8— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 4, 2022 Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés samdi við Zürich í sumar eftir stutt stopp hjá Montpellier í Frakklandi. Segja má að hann hafi stimplað sig rækilega inn nú í upphafi tímabils en fyrir leik dagsins var útlitið ekki gott. Pólska liðið Zabrze vann fyrri leik liðanna með átta marka mun og var svo gott sem komið áfram í næstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Um miðbik síðari hálfleiks í dag var staðan 19-19 og útlitið ekki gott fyrir heimamenn. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst þeim að skora hvert markið á fætur öðru og var staðan 31-23 er venjulegur leiktími rann sitt skeið. Heimamenn áttu hins vegar aukakast og steig Ólafur Andrés upp. Mynd segir meira en 1000 orð og það gera myndbönd líka. Hér að neðan má sjá mark Ólafs Andrésar sem kom Zürich áfram og fagnaðarlætin í kjölfarið. Ólafur Andrés átti stórleik í dag en hann skoraði fimm mörk og lagði upp önnur fimm til viðbótar. Insane comeback in Switzerland where the new Amicitia Zürich player Olafur Gudmundsson with this goal secured a 9 goal win on 32-23. It was 19-19 in the middle of 2nd half! Amicitia lost with 8 in Zabrze! Aggregate 51-50!#handball pic.twitter.com/0VW3sA0aU8— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 4, 2022
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti