Seinni bylgjan: Gaupi og Andri Már fara á kostum í „Feðgar á ferð“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2022 12:00 Guðjón Guðmundsson [Gaupi] og Andri Már Eggertsson [Nablinn] eru klárir fyrir komandi tímabil í Olís deild karla í handbolta. Seinni bylgjan Seinni bylgjan kynnir til leiks nýjan lið fyrir þætti sína í vetur. Líkt og áður mun Gaupi [Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður] halda áfram að aðstoða strákana við að fara yfir það sem gerist í Olís deild karla en nú hefur hann fengið dyggan aðstoðarmann sér til aðstoðar. „Við vorum með Gaupa í yfirvinnu á síðasta tímabili. Við erum ekki alveg búnir að segja honum upp, hann er mættur aftur. Feðgar á ferð ft. Seinni bylgjan því hann tók drenginn sinn með sér. Hann er reyndar ekki alvöru drengurinn hans en þeir passa vel saman,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, er hann kynnti nýja liðinn. Með Gaupa er Andri Már Eggertsson. Í innslaginu hér að neðan má sjá þá félaga kíkja í glæsilega aðstöðu ÍR þar sem Andri Már fékk að kíkja með á æfingu enda var hann á sínum tíma fljúgandi hornamaður. „Ég var frábær sérstaklega án bolta, menn tala mikið um það,“ sagði Andri Már um annars magnaðan handboltaferil sinn. Einnig var kíkt á aðstöðu Fram í Úlfarsárdal og þá var hugtakið „fagfjárfestir“ einnig til umræðu ásamt svo miklu meira. „Þetta er eiginlega það besta sem ég hef séð,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, um innslagið sem sjá má hér að neðan. Olís deild karla fer af stað á morgun, fimmtudaginn 8. septemebr, með fjórum leikjum. Tveir af þeim verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Á föstudag fer svo fram leikur Hauka og KA. Að honum loknum mun Seinni bylgjan fara yfir alla umferðina. Klippa: Seinni bylgjan: Feðgar á ferð Handbolti Seinni bylgjan Olís-deild karla Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Við vorum með Gaupa í yfirvinnu á síðasta tímabili. Við erum ekki alveg búnir að segja honum upp, hann er mættur aftur. Feðgar á ferð ft. Seinni bylgjan því hann tók drenginn sinn með sér. Hann er reyndar ekki alvöru drengurinn hans en þeir passa vel saman,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, er hann kynnti nýja liðinn. Með Gaupa er Andri Már Eggertsson. Í innslaginu hér að neðan má sjá þá félaga kíkja í glæsilega aðstöðu ÍR þar sem Andri Már fékk að kíkja með á æfingu enda var hann á sínum tíma fljúgandi hornamaður. „Ég var frábær sérstaklega án bolta, menn tala mikið um það,“ sagði Andri Már um annars magnaðan handboltaferil sinn. Einnig var kíkt á aðstöðu Fram í Úlfarsárdal og þá var hugtakið „fagfjárfestir“ einnig til umræðu ásamt svo miklu meira. „Þetta er eiginlega það besta sem ég hef séð,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, um innslagið sem sjá má hér að neðan. Olís deild karla fer af stað á morgun, fimmtudaginn 8. septemebr, með fjórum leikjum. Tveir af þeim verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Á föstudag fer svo fram leikur Hauka og KA. Að honum loknum mun Seinni bylgjan fara yfir alla umferðina. Klippa: Seinni bylgjan: Feðgar á ferð
Handbolti Seinni bylgjan Olís-deild karla Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira