Myndasyrpa: Bretar syrgja drottninguna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. september 2022 06:58 Næstu tvær vikur verður þjóðarsorg í Bretlandi. Getty/Wiktor Szymanowicz Eftir að fréttir um fráfall Elísabetar II Bretadrottningar barst breskum almenningi í gær safnaðist fólk víða saman til að syrgja þann leiðtoga þjóðarinnar sem lengst sat í hásæti. Þúsundir lögðu blómvendi að hliðinu við Buckingham höll í Lundúnum og tóku ljósmyndir af heimili drottningarinnar, þar sem fánar blöktu við hálfa stöng. Einhverjir klifruðu upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifuðu þar breska fánanum. Það voru að sjálfsögðu ekki bara Bretar sem syrgðu drottninguna heldur íbúar víða um Breska sambandsveldið. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll.Getty/Yui Mok Elísabet lést í sumarhúsi sínu í Balmoral í Skotlandi.Getty/Wiktor Szymanowicz Mínútuþögn fór fram á fótboltaleik West Ham United og FCSB á leikvanginum London Stadium í gærkvöldi í tilefni andláts hennar.Getty/Richard Heathcote Fólk lagði blóm að hliðum Windsor kastala, megindvalarstaðar drottningarinnar, í gær.Getty/Andrew Matthews Stuttu eftir tilkynninguna var fólk saman komið fyrir utan Windsor kastala.Getty/Mark Kerrison Íbúar í Sydney voru fljótir að leggja blóm að hliðum Goernment House Sydney í Sydney. Húsið er íbúðarhús ríkisstjóra Nýju Suður Wales.EPA/BIANCA DE MARCHI Starfsmenn Buckingham hengja upp formlega tilkynningu um andlát drottnignarinnar á hlið kastalans.Getty/Samir Hussein Drottningarinnar minnst í St. Patrick's dómkirkjunni í Melbourne í Ástralíu.Getty/JOEL CARRETT Gríðarlegu magni blóma var komið fyrir á hliði Windsor.Getty/Wiktor Szymanowicz Tilkynningar um andlát drottningarinnar mátti finna víða um Bretland í gær, meðal annars á þessari strætóstoppistöð.Getty/TOLGA AKMEN Fólk tók upp símana til að ná mynd af Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Holyrood höllinni í Edinborg. Getty/Christopher Furlong Karl, sonur Elísabetar, tekur við embætti þjóðarleiðtoga en hann verður Karl III Bretakonungur. Getty/Jane Barlow Maður heldur á regnhlíf skreytta breska fánanum fyrir utan Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Balmoral kastala í Skotlandi, þar sem Elísabet Bretadrottning lést í faðmi fjölskyldu sinnar í gær.EPA/PAUL REID Konunglegum fána Skotlands flaggað í hálfa stöng við Holyroodhouse höllina í Edinborg. Getty/Jane Barlow Fólk lagði blóm að sendiráði Bretlands í Berlín í gær.EPA/Filip Singer Dominic Perrottet innanríkisráðherra Nýju Suður Wales og Andrew Bell bera blóm að Government House Sydney í Sydney.EPA/Bianca de Marchi Fólk klifraði upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifaði breska fánanum.Getty/Wiktor Szymanowicz Gríðarlegur fjöldi fólks var við Buckingham í gærkvöldi.Getty/Samir Hussein Tilkynning um andlát drottningarinnar á auglýsingaskilti í Lundúnum. EPA/Tolga Akmen Fólk hefur lagt blóm að Buckingham höll í stórum stíl.Getty/Wiktor Szymanowicz Joe Biden Bandaríkjaforseti skrifar samúðarkveðju í þar til gerða bók í sendiráði Bretlands í Washington í Bandaríkjunum. EPA/Chris Kleponis Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Skotland Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Sjá meira
Þúsundir lögðu blómvendi að hliðinu við Buckingham höll í Lundúnum og tóku ljósmyndir af heimili drottningarinnar, þar sem fánar blöktu við hálfa stöng. Einhverjir klifruðu upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifuðu þar breska fánanum. Það voru að sjálfsögðu ekki bara Bretar sem syrgðu drottninguna heldur íbúar víða um Breska sambandsveldið. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll.Getty/Yui Mok Elísabet lést í sumarhúsi sínu í Balmoral í Skotlandi.Getty/Wiktor Szymanowicz Mínútuþögn fór fram á fótboltaleik West Ham United og FCSB á leikvanginum London Stadium í gærkvöldi í tilefni andláts hennar.Getty/Richard Heathcote Fólk lagði blóm að hliðum Windsor kastala, megindvalarstaðar drottningarinnar, í gær.Getty/Andrew Matthews Stuttu eftir tilkynninguna var fólk saman komið fyrir utan Windsor kastala.Getty/Mark Kerrison Íbúar í Sydney voru fljótir að leggja blóm að hliðum Goernment House Sydney í Sydney. Húsið er íbúðarhús ríkisstjóra Nýju Suður Wales.EPA/BIANCA DE MARCHI Starfsmenn Buckingham hengja upp formlega tilkynningu um andlát drottnignarinnar á hlið kastalans.Getty/Samir Hussein Drottningarinnar minnst í St. Patrick's dómkirkjunni í Melbourne í Ástralíu.Getty/JOEL CARRETT Gríðarlegu magni blóma var komið fyrir á hliði Windsor.Getty/Wiktor Szymanowicz Tilkynningar um andlát drottningarinnar mátti finna víða um Bretland í gær, meðal annars á þessari strætóstoppistöð.Getty/TOLGA AKMEN Fólk tók upp símana til að ná mynd af Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Holyrood höllinni í Edinborg. Getty/Christopher Furlong Karl, sonur Elísabetar, tekur við embætti þjóðarleiðtoga en hann verður Karl III Bretakonungur. Getty/Jane Barlow Maður heldur á regnhlíf skreytta breska fánanum fyrir utan Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Balmoral kastala í Skotlandi, þar sem Elísabet Bretadrottning lést í faðmi fjölskyldu sinnar í gær.EPA/PAUL REID Konunglegum fána Skotlands flaggað í hálfa stöng við Holyroodhouse höllina í Edinborg. Getty/Jane Barlow Fólk lagði blóm að sendiráði Bretlands í Berlín í gær.EPA/Filip Singer Dominic Perrottet innanríkisráðherra Nýju Suður Wales og Andrew Bell bera blóm að Government House Sydney í Sydney.EPA/Bianca de Marchi Fólk klifraði upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifaði breska fánanum.Getty/Wiktor Szymanowicz Gríðarlegur fjöldi fólks var við Buckingham í gærkvöldi.Getty/Samir Hussein Tilkynning um andlát drottningarinnar á auglýsingaskilti í Lundúnum. EPA/Tolga Akmen Fólk hefur lagt blóm að Buckingham höll í stórum stíl.Getty/Wiktor Szymanowicz Joe Biden Bandaríkjaforseti skrifar samúðarkveðju í þar til gerða bók í sendiráði Bretlands í Washington í Bandaríkjunum. EPA/Chris Kleponis
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Skotland Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Sjá meira