Veit ekki hvaða stöðu eigin leikmaður spilar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2022 08:01 Ross Barkley vonast til að öðlast nýtt fótboltalíf í Frakklandi. getty/MB Media Lucien Favre, knattspyrnustjóri Nice, virtist ekki vita hvaða stöðu Ross Barkley, nýjasti leikmaður franska liðsins, spilar er hann var spurður út í það á blaðamannafundi. Barkley gekk í raðir Nice eftir að samningi hans við Chelsea var rift. Hann var fjögur ár í herbúðum Chelsea og lék hundrað leiki fyrir liðið í öllum keppnum. Hinn 29 ára Barkley vonast til að koma ferlinum aftur af stað hjá Nice en það gæti reynst erfitt fyrst Favre virðist ekki vita mikið um hann eins og kom í ljós á blaðamannafundi í fyrradag. Stjórinn var þá spurður hvort hann liti frekar á Barkley sem sexu eða áttu. Blaðamaðurinn vísaði þar í stöður á miðjunni, hvort Barkley spilaði frekar framarlega eða aftarlega á henni. „Mér er sagt að hann sé meiri átta,“ sagði Favre nokkuð forviða. Hann þurfti þó ekki að hafa áhyggjur af því hvar hann ætti að nota Barkley í leiknum gegn Köln í Sambandsdeild Evrópu í gær því enski miðjumaðurinn var fjarri góðu gamni. Barkley er einn nokkurra leikmanna úr ensku úrvalsdeildinni sem Nice hefur fengið í sumar. Áður voru Kasper Schmeichel, Aaron Ramsey, Joe Bryan og Nicolas Pépé komnir til liðsins. Franski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Barkley gekk í raðir Nice eftir að samningi hans við Chelsea var rift. Hann var fjögur ár í herbúðum Chelsea og lék hundrað leiki fyrir liðið í öllum keppnum. Hinn 29 ára Barkley vonast til að koma ferlinum aftur af stað hjá Nice en það gæti reynst erfitt fyrst Favre virðist ekki vita mikið um hann eins og kom í ljós á blaðamannafundi í fyrradag. Stjórinn var þá spurður hvort hann liti frekar á Barkley sem sexu eða áttu. Blaðamaðurinn vísaði þar í stöður á miðjunni, hvort Barkley spilaði frekar framarlega eða aftarlega á henni. „Mér er sagt að hann sé meiri átta,“ sagði Favre nokkuð forviða. Hann þurfti þó ekki að hafa áhyggjur af því hvar hann ætti að nota Barkley í leiknum gegn Köln í Sambandsdeild Evrópu í gær því enski miðjumaðurinn var fjarri góðu gamni. Barkley er einn nokkurra leikmanna úr ensku úrvalsdeildinni sem Nice hefur fengið í sumar. Áður voru Kasper Schmeichel, Aaron Ramsey, Joe Bryan og Nicolas Pépé komnir til liðsins.
Franski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira