Settur til hliðar vegna ummæla um drottninguna Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2022 16:30 Trevor Sinclair hefur sætt harðri gagnrýni vegna ummæla sinna. Getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn Trevor Sinclair hefur verið sendur í leyfi vegna ummæla sinna á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar sagði hann að fólk dökkt að hörund ætti ekki að syrgja drottninguna. Elísabet var drottning í 70 ár, frá árinu 1952, en Sinclair sagði hana hafa leyft kynþáttafordómum að grassera í sinni valdatíð. Fólk sem er dökkt á hörund ætti því ekki að syrgja drottninguna. „Rasismi var gerður útlægur í Englandi á 7. áratugnum og hefur verið leyft að viðgangast svo af hverju ætti fólk sem er dökkt á hörund að syrgja,“ skrifaði Sinclair á Twitter. Margir hafa gagnrýnt ummælin, þar á meðal kollegar hans á útvarpsrásinni Talksport. Sinclair hefur unnið sem sérfræðingur hjá rásinni síðustu ár eftir að leikmannaferli hans lauk. Talksport hefur nú tilkynnt að Sinclair muni stíga til hliðar og muni ekki vera í loftinu þar til málið hefur verið rannsakað. „Sinclair mun ekki vera í loftinu á meðan við framkvæmum ítarlega rannsókn á samhengi og tímasetningu tísts hans. Þó að við virðum rétt Trevor Sinclair til að tjá sínar skoðanir á sínum persónulega Twitter-reikningi, endurspeglar það ekki skoðanir talkSPORT,“ segir í tilkynningu frá Talksport á Twitter. Trevor Sinclair will not be on air while we carry out a thorough investigation into the circumstances and timing of his tweet.While we respect the right of Trevor Sinclair to express his opinion on his personal twitter account, talkSPORT does not endorse the tweet.— talkSPORT (@talkSPORT) September 9, 2022 Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Kóngafólk Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Elísabet var drottning í 70 ár, frá árinu 1952, en Sinclair sagði hana hafa leyft kynþáttafordómum að grassera í sinni valdatíð. Fólk sem er dökkt á hörund ætti því ekki að syrgja drottninguna. „Rasismi var gerður útlægur í Englandi á 7. áratugnum og hefur verið leyft að viðgangast svo af hverju ætti fólk sem er dökkt á hörund að syrgja,“ skrifaði Sinclair á Twitter. Margir hafa gagnrýnt ummælin, þar á meðal kollegar hans á útvarpsrásinni Talksport. Sinclair hefur unnið sem sérfræðingur hjá rásinni síðustu ár eftir að leikmannaferli hans lauk. Talksport hefur nú tilkynnt að Sinclair muni stíga til hliðar og muni ekki vera í loftinu þar til málið hefur verið rannsakað. „Sinclair mun ekki vera í loftinu á meðan við framkvæmum ítarlega rannsókn á samhengi og tímasetningu tísts hans. Þó að við virðum rétt Trevor Sinclair til að tjá sínar skoðanir á sínum persónulega Twitter-reikningi, endurspeglar það ekki skoðanir talkSPORT,“ segir í tilkynningu frá Talksport á Twitter. Trevor Sinclair will not be on air while we carry out a thorough investigation into the circumstances and timing of his tweet.While we respect the right of Trevor Sinclair to express his opinion on his personal twitter account, talkSPORT does not endorse the tweet.— talkSPORT (@talkSPORT) September 9, 2022
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Kóngafólk Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira