Rússneskar hersveitir hörfa frá borgum í Austur-Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. september 2022 11:06 Úkraínskir hermenn í Kupyansk í Luhansk í morgun. Twitter/WarMonitor Svo virðist sem rússneskar hersveitir hafi yfirgefið fjölda borga í austurhluta Úkraínu. Stjórn aðskilnaðarsinna í Kharkív hefur hvatt íbúa til að flýja heimili sín en hefur heitið því að „frelsa héraðið undan oki Úkraínu“ að nýju. Í morgun fóru að hrannast inn færslur á samfélagsmiðlum þess efnis að úkraínski herinn hefði náð stjórn á borgum í austurhluta Úkraínu, svo sem Kupyansk. Héraðið hefur verið undir stjórn Rússa eiginlega alveg síðan þeir réðust inn í landið í lok febrúar síðastliðnum og þar áður undir stjórn aðskilnaðarsinna. Kupyansk is Ukraine pic.twitter.com/Yr40IC3cLZ— WarMonitor (@WarMonitor3) September 10, 2022 Haft er eftir Vitaly Ganchev, leiðtoga aðskilnaðarsinna í Kharkív, í frétt rússneska ríkismiðilsins RIA um málið að íbúar í héraðinu eigi að flýja vegna framgöngu úkraínska hersins. Búið sé að tilkynna Rússlandi að næstu daga muni straumur flóttamanna aukast og að yfirvöld í Rússlandi séu tilbúin að taka á móti þeim. Another day of the #UkrainianArmy offensive in Kharkiv Oblast Singing our anthem before going into battle. So beautiful!Word of the day - Izyum pocket. Keep tracking this key-word :) More good news coming.Glory to Ukraine! pic.twitter.com/48qavUutBh— Mark Savchuk (@SavchukMark) September 10, 2022 „Því miður gerir óvinurinn fleiri og fleiri tilraunir til þess að eyða borgum okkar og bæjum. Eins og staðan er núna get ég ekki leyft almennum borgurum að deyja þannig að ég hvet þá til að yfirgefa átakasvæðið,“ sagði Ganchev í myndbandi sem var birt á Telegram. Að hans sögn verða þeir bæir sem úkraínski herinn herjar á verða frrelsaðir undan oki Úkraínu. Fyrst þurfi hins vegar að huga að lífi og heilsu íbúanna. First video appears on social media of Ukrainian troops establishing a checkpoint at the entrance to Izyum. https://t.co/upYPOGQx6Q pic.twitter.com/grw2gsiGAz— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) September 10, 2022 Fram kemur í tísti frá Doge að úkraínski herinn hafi náð að stöðva birgðalestir á leið til borgarinnar Izyum í Luhansk. Það sé stór ástæða þess að rússneski herinn hafi hörfað þaðan. Doge vísar í tístinu til færslu rússnesku telegramrásarinnar Readovka að rússneski herinn hafi ákveðið að hörfa frá Izyum vegna taktískra ástæðna. Meanwhile, Russian affiliated Telegram outlet Readovka says Russian soldiers have performed a "necessary" tactical retreat from Izyum. Ukrainians were able to apparently cut off resupply lines into Izyum. https://t.co/xmSMpnwKfA pic.twitter.com/m00Ykq665p— Doge (@IntelDoge) September 10, 2022 Fyrirsögn fréttarinnar var breytt klukkan 11:20. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar hafa rænt allt að 1,6 milljónum Úkraínumanna og flutt til Rússlands Forseti Úkraínu þakkaði hersveitum sínum fyrir nýlega frækilega framgöngu og sigra í Kharkiv héraði. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum gagnrýnir Rússa harðlega fyrir nauðungarflutninga á allt að 1,6 milljónum úkraínskra borgara til Rússlands. 8. september 2022 11:43 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir langt í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerðu þær með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og Úkraínumenn hafi nýtt sér það að Rússar fluttu hersveitir til suðurs til að bregðast við sókn Úkraínumanna í Kherson-héraði. 8. september 2022 11:04 Ekki líðandi að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu sé ógnað Forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segir ekki líðandi að öryggi kjarnorkuversins í Zaporizhzhia haldi áfram að vera ógnað af stríðandi fylkingum í Úkraínu. Eftirlitsmenn stofnunarinnar væru komnir til að vera í kjarnorkuverinu sem er það stærsta í Evrópu og hefur þegar verið ógnað með sprengjuárásum. 2. september 2022 11:21 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Í morgun fóru að hrannast inn færslur á samfélagsmiðlum þess efnis að úkraínski herinn hefði náð stjórn á borgum í austurhluta Úkraínu, svo sem Kupyansk. Héraðið hefur verið undir stjórn Rússa eiginlega alveg síðan þeir réðust inn í landið í lok febrúar síðastliðnum og þar áður undir stjórn aðskilnaðarsinna. Kupyansk is Ukraine pic.twitter.com/Yr40IC3cLZ— WarMonitor (@WarMonitor3) September 10, 2022 Haft er eftir Vitaly Ganchev, leiðtoga aðskilnaðarsinna í Kharkív, í frétt rússneska ríkismiðilsins RIA um málið að íbúar í héraðinu eigi að flýja vegna framgöngu úkraínska hersins. Búið sé að tilkynna Rússlandi að næstu daga muni straumur flóttamanna aukast og að yfirvöld í Rússlandi séu tilbúin að taka á móti þeim. Another day of the #UkrainianArmy offensive in Kharkiv Oblast Singing our anthem before going into battle. So beautiful!Word of the day - Izyum pocket. Keep tracking this key-word :) More good news coming.Glory to Ukraine! pic.twitter.com/48qavUutBh— Mark Savchuk (@SavchukMark) September 10, 2022 „Því miður gerir óvinurinn fleiri og fleiri tilraunir til þess að eyða borgum okkar og bæjum. Eins og staðan er núna get ég ekki leyft almennum borgurum að deyja þannig að ég hvet þá til að yfirgefa átakasvæðið,“ sagði Ganchev í myndbandi sem var birt á Telegram. Að hans sögn verða þeir bæir sem úkraínski herinn herjar á verða frrelsaðir undan oki Úkraínu. Fyrst þurfi hins vegar að huga að lífi og heilsu íbúanna. First video appears on social media of Ukrainian troops establishing a checkpoint at the entrance to Izyum. https://t.co/upYPOGQx6Q pic.twitter.com/grw2gsiGAz— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) September 10, 2022 Fram kemur í tísti frá Doge að úkraínski herinn hafi náð að stöðva birgðalestir á leið til borgarinnar Izyum í Luhansk. Það sé stór ástæða þess að rússneski herinn hafi hörfað þaðan. Doge vísar í tístinu til færslu rússnesku telegramrásarinnar Readovka að rússneski herinn hafi ákveðið að hörfa frá Izyum vegna taktískra ástæðna. Meanwhile, Russian affiliated Telegram outlet Readovka says Russian soldiers have performed a "necessary" tactical retreat from Izyum. Ukrainians were able to apparently cut off resupply lines into Izyum. https://t.co/xmSMpnwKfA pic.twitter.com/m00Ykq665p— Doge (@IntelDoge) September 10, 2022 Fyrirsögn fréttarinnar var breytt klukkan 11:20.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar hafa rænt allt að 1,6 milljónum Úkraínumanna og flutt til Rússlands Forseti Úkraínu þakkaði hersveitum sínum fyrir nýlega frækilega framgöngu og sigra í Kharkiv héraði. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum gagnrýnir Rússa harðlega fyrir nauðungarflutninga á allt að 1,6 milljónum úkraínskra borgara til Rússlands. 8. september 2022 11:43 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir langt í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerðu þær með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og Úkraínumenn hafi nýtt sér það að Rússar fluttu hersveitir til suðurs til að bregðast við sókn Úkraínumanna í Kherson-héraði. 8. september 2022 11:04 Ekki líðandi að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu sé ógnað Forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segir ekki líðandi að öryggi kjarnorkuversins í Zaporizhzhia haldi áfram að vera ógnað af stríðandi fylkingum í Úkraínu. Eftirlitsmenn stofnunarinnar væru komnir til að vera í kjarnorkuverinu sem er það stærsta í Evrópu og hefur þegar verið ógnað með sprengjuárásum. 2. september 2022 11:21 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Rússar hafa rænt allt að 1,6 milljónum Úkraínumanna og flutt til Rússlands Forseti Úkraínu þakkaði hersveitum sínum fyrir nýlega frækilega framgöngu og sigra í Kharkiv héraði. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum gagnrýnir Rússa harðlega fyrir nauðungarflutninga á allt að 1,6 milljónum úkraínskra borgara til Rússlands. 8. september 2022 11:43
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir langt í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerðu þær með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og Úkraínumenn hafi nýtt sér það að Rússar fluttu hersveitir til suðurs til að bregðast við sókn Úkraínumanna í Kherson-héraði. 8. september 2022 11:04
Ekki líðandi að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu sé ógnað Forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segir ekki líðandi að öryggi kjarnorkuversins í Zaporizhzhia haldi áfram að vera ógnað af stríðandi fylkingum í Úkraínu. Eftirlitsmenn stofnunarinnar væru komnir til að vera í kjarnorkuverinu sem er það stærsta í Evrópu og hefur þegar verið ógnað með sprengjuárásum. 2. september 2022 11:21