Ósammála frestunum á Englandi Atli Arason skrifar 10. september 2022 12:01 Peter Crouch og Gary Neville í leik um Samfélagsskjöldin árið 2008. Getty Images Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. „Ég veit að þetta er bara leikur og sumir hlutir eru miklu stærri. Ímyndið ykkur samt ef allir leikirnir hefðu farið fram um helgina,“ skrifaði Crouch á Twitter og bætti við. „Svört armbönd, mínútu þögn, þjóðsöngurinn, lúðrasveitin að spila o.s.frv. á meðan milljónir manna um allan heim fylgdust með. Væri það ekki betri kveðja?“ I know it’s only a game and some things are much bigger but imagine all our games went ahead this weekend. Black armbands, silences observed, national anthem, Royal band playing etc to the millions around the world watching ? Isn’t that a better send off ?— Peter Crouch (@petercrouch) September 9, 2022 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er á svipaðri skoðun og Crouch og vitnar í leik West Ham og FCSB í Evrópudeildinni, þar sem stuðningsmenn West Ham sungu til heiðurs drottningarnar. Sá leikur fór fram sama dag og drottningin dó. „Íþróttaviðburðir ættu að halda áfram. a) Drottningin elskaði íþróttir og b) Það væri frábært að sjá/heyra stóra áhorfendahópa syngja þjóðsönginn til heiðurs drottningarnar, líkt og stuðningsmenn West Ham gerðu svo vel,“ skrifaði Morgan á Twitter en Gary Neville var sammála honum. „Ég styð þetta Piers. Íþróttir geta sýnt betur en margt annað þá virðingu sem drottningin á skilið,“ skrifaði Neville. I agree Piers. Sport can demonstrate better than most the respect the Queen deserves . https://t.co/oYKTkEaUP0— Gary Neville (@GNev2) September 9, 2022 Möguleiki er fyrir því að fleiri leikjum verði frestað í næstu viku og næstu helgi en það hefur þó ekki fengist formlega staðfest enn. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ekkert spilað á Englandi um helgina Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. 9. september 2022 10:43 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
„Ég veit að þetta er bara leikur og sumir hlutir eru miklu stærri. Ímyndið ykkur samt ef allir leikirnir hefðu farið fram um helgina,“ skrifaði Crouch á Twitter og bætti við. „Svört armbönd, mínútu þögn, þjóðsöngurinn, lúðrasveitin að spila o.s.frv. á meðan milljónir manna um allan heim fylgdust með. Væri það ekki betri kveðja?“ I know it’s only a game and some things are much bigger but imagine all our games went ahead this weekend. Black armbands, silences observed, national anthem, Royal band playing etc to the millions around the world watching ? Isn’t that a better send off ?— Peter Crouch (@petercrouch) September 9, 2022 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er á svipaðri skoðun og Crouch og vitnar í leik West Ham og FCSB í Evrópudeildinni, þar sem stuðningsmenn West Ham sungu til heiðurs drottningarnar. Sá leikur fór fram sama dag og drottningin dó. „Íþróttaviðburðir ættu að halda áfram. a) Drottningin elskaði íþróttir og b) Það væri frábært að sjá/heyra stóra áhorfendahópa syngja þjóðsönginn til heiðurs drottningarnar, líkt og stuðningsmenn West Ham gerðu svo vel,“ skrifaði Morgan á Twitter en Gary Neville var sammála honum. „Ég styð þetta Piers. Íþróttir geta sýnt betur en margt annað þá virðingu sem drottningin á skilið,“ skrifaði Neville. I agree Piers. Sport can demonstrate better than most the respect the Queen deserves . https://t.co/oYKTkEaUP0— Gary Neville (@GNev2) September 9, 2022 Möguleiki er fyrir því að fleiri leikjum verði frestað í næstu viku og næstu helgi en það hefur þó ekki fengist formlega staðfest enn.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ekkert spilað á Englandi um helgina Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. 9. september 2022 10:43 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Ekkert spilað á Englandi um helgina Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. 9. september 2022 10:43