Ný Ölfusárbrú verður ekki klár fyrr en 2026 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. september 2022 13:06 Nýja brúin verður glæsileg í alla staði. Gjaldtaka verður yfir brúnna en ókeypis verður yfir núverandi brú yfir Ölfusá á Selfossi. Aðsend Ný brú yfir Ölfusá við Selfoss verður ekki tilbúin fyrir en árið 2026 en brúin mun fara í forval á næstu vikum og í útboð á útmánuðum. Á fimmtudaginn var hluti nýs vegar á milli Selfoss og Hveragerðis opnaður og nýtt og glæsilegt hringtorg við Biskupstungnabraut. Nýi vegurinn mun meðal annars tengjast nýrri Ölfusárbrú en miklar umferðastíflur eru oft við núverandi brú á Selfossi. En hver er staðan á nýju brúnni? Sigurður Ingi Jóhannsson er innviðaráðherra. „Já, ég á von á því að hún fari í forval á næstu vikum og útboð þá á útmánuðum og að gengið verið væntanlega frá samningum við verktaka næsta haust og framkvæmdir geta þá farið af stað,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, sem reiknar með að ný Ölfusárbrú verði tilbúin árið 2026.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvenær ætlar þú að aka yfir nýja Ölfusárbrú ? „Eins fljótt og hægt er en mér skilst að þetta taki alltaf þrjú ár í framkvæmd enda gríðarleg framkvæmd. 2026 held ég að sé verið að tala um.“ Veggjöld verða yfir nýju brúnna en hvað þau verða há veit engin enn þá. „Það kemur bara í ljós þegar við verðum búin að vinna allar þær áætlanir. Það er bara í vinnslu og engin sérstök ákvörðun hefur verið tekin um það,“ sagði Sigurður Ingi. Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegagerð Flóahreppur Ölfus Hveragerði Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Fleiri fréttir „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði áður verið brotið gegn ítrekað Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Sjá meira
Á fimmtudaginn var hluti nýs vegar á milli Selfoss og Hveragerðis opnaður og nýtt og glæsilegt hringtorg við Biskupstungnabraut. Nýi vegurinn mun meðal annars tengjast nýrri Ölfusárbrú en miklar umferðastíflur eru oft við núverandi brú á Selfossi. En hver er staðan á nýju brúnni? Sigurður Ingi Jóhannsson er innviðaráðherra. „Já, ég á von á því að hún fari í forval á næstu vikum og útboð þá á útmánuðum og að gengið verið væntanlega frá samningum við verktaka næsta haust og framkvæmdir geta þá farið af stað,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, sem reiknar með að ný Ölfusárbrú verði tilbúin árið 2026.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvenær ætlar þú að aka yfir nýja Ölfusárbrú ? „Eins fljótt og hægt er en mér skilst að þetta taki alltaf þrjú ár í framkvæmd enda gríðarleg framkvæmd. 2026 held ég að sé verið að tala um.“ Veggjöld verða yfir nýju brúnna en hvað þau verða há veit engin enn þá. „Það kemur bara í ljós þegar við verðum búin að vinna allar þær áætlanir. Það er bara í vinnslu og engin sérstök ákvörðun hefur verið tekin um það,“ sagði Sigurður Ingi.
Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegagerð Flóahreppur Ölfus Hveragerði Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Fleiri fréttir „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði áður verið brotið gegn ítrekað Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum