Fiorentina vann sterkan útisigur á AC Milan í fyrstu umferð og í dag fékk liðið heimsókn frá Como.
Alexandra hóf leik á bekknum en kom inná á 72.mínútu. Þá var staðan 2-1 fyrir Fiorentina og reyndust það lokatölur leiksins.
Fiorentina því með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðir mótsins.