Áhorf á Krúnuna eykst um 800 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2022 08:54 Imelda Staunton sem Elísabet Bretadrottning í The Crown. Mynd/Netflix Áhorf á Netflix þættina Krúnan, eða The Crown, hefur aukist um 800 prósent frá því að Elísabet II Bretadrottning féll frá. Umfjöllunarefni þáttanna er saga bresku konungsfjölskyldunnar, frá andláti föður Elísabetar, Georgs VI, og fram til dagsins í dag. Framleiðslu fimmtu og síðustu þáttaraðarinnar hefur verið frestað í virðingarskyni við konungsfjölskylduna. Kista Elísabetar verður flutt frá St. Giles dómkirkjunni í Edinborg síðdegis til Lundúna. Dóttir Elísabetar, Anna prinsessa, mun fylgja kistunni. Bróðir Önnu, Karl III Bretakonungur, mun taka á móti kistunni í Buckingham höll. Hann dvaldi í Edinborg í nótt en mun heimsækja Norður-Írland fyrri part dags til að vera viðstaddur minningarathöfn um móður sína. Á morgun verður kista drottningarinnar flutt í Westminster Hall, þar sem almenningur mun geta vottað virðingu sína í fjóra daga. Bretar hafa verið varaðir við því að örtröð muni myndast í öllum almenningssamgöngum á næstu dögum, þar sem gert er ráð fyrir því að hundruð þúsunda muni ferðast til Lúndúna í aðdraganda útfarar Elísabetar. Þá hefur fólk verið varað við því að þurfa að bíða í allt að 12 klukkustundir í röð við Westminster Hall. Kóngafólk Netflix Bretland Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Karl III Bretakonungur Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Umfjöllunarefni þáttanna er saga bresku konungsfjölskyldunnar, frá andláti föður Elísabetar, Georgs VI, og fram til dagsins í dag. Framleiðslu fimmtu og síðustu þáttaraðarinnar hefur verið frestað í virðingarskyni við konungsfjölskylduna. Kista Elísabetar verður flutt frá St. Giles dómkirkjunni í Edinborg síðdegis til Lundúna. Dóttir Elísabetar, Anna prinsessa, mun fylgja kistunni. Bróðir Önnu, Karl III Bretakonungur, mun taka á móti kistunni í Buckingham höll. Hann dvaldi í Edinborg í nótt en mun heimsækja Norður-Írland fyrri part dags til að vera viðstaddur minningarathöfn um móður sína. Á morgun verður kista drottningarinnar flutt í Westminster Hall, þar sem almenningur mun geta vottað virðingu sína í fjóra daga. Bretar hafa verið varaðir við því að örtröð muni myndast í öllum almenningssamgöngum á næstu dögum, þar sem gert er ráð fyrir því að hundruð þúsunda muni ferðast til Lúndúna í aðdraganda útfarar Elísabetar. Þá hefur fólk verið varað við því að þurfa að bíða í allt að 12 klukkustundir í röð við Westminster Hall.
Kóngafólk Netflix Bretland Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Karl III Bretakonungur Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira