„Óska Val til hamingju og góðs gengis í Evrópukeppninni Andri Már Eggertsson skrifar 13. september 2022 21:31 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Vilhelm Valur og Breiðablik skildu jöfn 1-1 og óskaði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Valur er með sex stiga forskot á toppnum þegar þrír leikir eru eftir. „Eins og hefur verið á tímabilinu þá var þetta hörkuleikur milli liðanna. Leikurinn hefði getað dottið báðu megin og undir lokin sóttum við vel á markið og fengum dauðafæri til að klára leikinn og að mínu mati þurftum við að vinna þennan leik en það tókst því miður ekki,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var ánægður með fyrri hálfleik og fannst Breiðablik spila betur en staðan í hálfleik var jöfn 1-1. „Mér fannst við betri aðilinn í fyrri hálfleik. Við héldum betur í boltann og gerðum meira án þess að skapa dauðafæri þar sem þetta var lokaður leikur. Valur byrjaði síðari hálfleik betur en við svöruðum því vel og síðasta hálftímann vorum við betri.“ Ásmundur endaði á að óska Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn og ítrekaði að Breiðablik var ekki með það í kollinum að með tapi myndi aðeins muna einu stigi á öðru og þriðja sætinu. „Við vorum ekkert að hugsa um þriðja sætið heldur gerðum allt sem við gátum til að vinna þennan leik. Þetta var vel gert hjá Valskonum sem eru langt komnar með Íslandsmeistaratitilinn og óska ég þeim til hamingju með það og góðs gengis í Evrópukeppninni,“ sagði Ásmundur að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
„Eins og hefur verið á tímabilinu þá var þetta hörkuleikur milli liðanna. Leikurinn hefði getað dottið báðu megin og undir lokin sóttum við vel á markið og fengum dauðafæri til að klára leikinn og að mínu mati þurftum við að vinna þennan leik en það tókst því miður ekki,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var ánægður með fyrri hálfleik og fannst Breiðablik spila betur en staðan í hálfleik var jöfn 1-1. „Mér fannst við betri aðilinn í fyrri hálfleik. Við héldum betur í boltann og gerðum meira án þess að skapa dauðafæri þar sem þetta var lokaður leikur. Valur byrjaði síðari hálfleik betur en við svöruðum því vel og síðasta hálftímann vorum við betri.“ Ásmundur endaði á að óska Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn og ítrekaði að Breiðablik var ekki með það í kollinum að með tapi myndi aðeins muna einu stigi á öðru og þriðja sætinu. „Við vorum ekkert að hugsa um þriðja sætið heldur gerðum allt sem við gátum til að vinna þennan leik. Þetta var vel gert hjá Valskonum sem eru langt komnar með Íslandsmeistaratitilinn og óska ég þeim til hamingju með það og góðs gengis í Evrópukeppninni,“ sagði Ásmundur að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira