„Þetta er mjög óíþróttamannslegt“ Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2022 11:00 Hin bandaríska Madison Wolfbauer og hin úkraínska Anna Petryk virtust eiga í einhverjum erjum áður en vítaspyrnan var tekin. Stöð 2 Sport Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum sökuðu Önnu Petryk um afar óíþróttamannslega tilburði í leik Breiðabliks gegn ÍBV í Vestmannaeyjum síðastliðinn föstudag. Liðin gerðu markalaust jafntefli en þegar skammt var til leiksloka fékk ÍBV vítaspyrnu þegar Karitas Tómasdóttir braut á Ameera Hussen. Þegar Madison Wolfbauer bjó sig undir að taka vítaspyrnuna, með reyndar ansi löngu tilhlaupi, virtist Petryk trufla hana. Það töldu þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir óheiðarlegt. „Þetta er svolítið dirty hjá henni,“ sagði Mist en Wolfbauer skaut svo framhjá úr vítinu. Margrét tók undir: „Mér finnst þetta stórskrýtið atvik. Hún [Wolfbauer] hefði átt að taka sér betri tíma því að auðvitað tekur þetta hana aðeins úr jafnvægi. Ég hefði jafnvel labbað að boltanum og stillt honum aftur upp, og gert rútínuna upp á nýtt. Þarna er búið að taka þig úr takti. Mér finnst þetta pínu óíþróttamannsleg hegðun,“ sagði Margrét og Mist var fljót að bæta við: „Ekkert pínu, þetta er mjög óíþróttamannslegt.“ Umræðuna úr þættinum má sjá í klippunni hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin - Víti í Vestmannaeyjum Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Besta deild kvenna Bestu mörkin ÍBV Breiðablik Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Liðin gerðu markalaust jafntefli en þegar skammt var til leiksloka fékk ÍBV vítaspyrnu þegar Karitas Tómasdóttir braut á Ameera Hussen. Þegar Madison Wolfbauer bjó sig undir að taka vítaspyrnuna, með reyndar ansi löngu tilhlaupi, virtist Petryk trufla hana. Það töldu þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir óheiðarlegt. „Þetta er svolítið dirty hjá henni,“ sagði Mist en Wolfbauer skaut svo framhjá úr vítinu. Margrét tók undir: „Mér finnst þetta stórskrýtið atvik. Hún [Wolfbauer] hefði átt að taka sér betri tíma því að auðvitað tekur þetta hana aðeins úr jafnvægi. Ég hefði jafnvel labbað að boltanum og stillt honum aftur upp, og gert rútínuna upp á nýtt. Þarna er búið að taka þig úr takti. Mér finnst þetta pínu óíþróttamannsleg hegðun,“ sagði Margrét og Mist var fljót að bæta við: „Ekkert pínu, þetta er mjög óíþróttamannslegt.“ Umræðuna úr þættinum má sjá í klippunni hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin - Víti í Vestmannaeyjum Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna Bestu mörkin ÍBV Breiðablik Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira