Berglind Rós allt í öllu í stórsigri Örebro | Sveinn Aron skoraði glæsilegt mark Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2022 15:00 Berglind Rós Ágústsdóttir spilaði einkar vel í dag. Twitter@KIFOrebro Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði og lagði upp í 5-1 sigri Örebro á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Karla megin skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen í Íslendingaslag Elfsborg og Sirius. Markið var einkar glæsilegt. Berglind Rós var óvænt í stöðu framliggjandi miðjumanns ef marka má liðsuppstillingu Örebro í dag. Virðist það hafa verið frábær ákvörðun þar sem Íslendingurinn var allt í öllu í sóknarleik liðsins. Hún skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og lagði svo upp þriðja mark Örebro þegar rúmur klukkutími var liðin. Gestirnir í AIK minnkuðu muninn þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en heimaliðið svaraði með því að skora tvo mörk til viðbótar áður en leik lauk, lokatölur 5-1 Örebro í vil. Berglind Rós og stöllur hennar eru í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 20 umferðum. Elfsborg átti ekki í miklum vandræðum með Sirius karla megin. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki heimamanna en Óli Valur Ómarsson var í byrjunarliði Sirius. Hann var tekinn af velli fyrir Aron Bjarnason á meðan Sveinn Aron kom inn af bekk Elfsborg í fyrri hálfleik. Sveinn Aron gulltryggði sigurinn með marki þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Um var að ræða þriðja og síðasta mark leiksins, lokatölur 3-0. Markið, sem sjá má hér að neðan, var einkar glæsilegt. Var þetta fimmta mark Sveins Arons á leiktíðinni. Sveinn Aron Gudjohnsen skjuter in sitt femte mål för säsongen när han utökar IF Elfsborgs ledning till 3-0.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/7emGkquyvY— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 18, 2022 Elfsborg er í 8. sæti með 33 stig að loknum 23 leikjum. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Sjá meira
Berglind Rós var óvænt í stöðu framliggjandi miðjumanns ef marka má liðsuppstillingu Örebro í dag. Virðist það hafa verið frábær ákvörðun þar sem Íslendingurinn var allt í öllu í sóknarleik liðsins. Hún skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og lagði svo upp þriðja mark Örebro þegar rúmur klukkutími var liðin. Gestirnir í AIK minnkuðu muninn þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en heimaliðið svaraði með því að skora tvo mörk til viðbótar áður en leik lauk, lokatölur 5-1 Örebro í vil. Berglind Rós og stöllur hennar eru í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 20 umferðum. Elfsborg átti ekki í miklum vandræðum með Sirius karla megin. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki heimamanna en Óli Valur Ómarsson var í byrjunarliði Sirius. Hann var tekinn af velli fyrir Aron Bjarnason á meðan Sveinn Aron kom inn af bekk Elfsborg í fyrri hálfleik. Sveinn Aron gulltryggði sigurinn með marki þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Um var að ræða þriðja og síðasta mark leiksins, lokatölur 3-0. Markið, sem sjá má hér að neðan, var einkar glæsilegt. Var þetta fimmta mark Sveins Arons á leiktíðinni. Sveinn Aron Gudjohnsen skjuter in sitt femte mål för säsongen när han utökar IF Elfsborgs ledning till 3-0.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/7emGkquyvY— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 18, 2022 Elfsborg er í 8. sæti með 33 stig að loknum 23 leikjum.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Sjá meira