Áhugi Íslendinga á evrópskum þáttaröðum hefur stóraukist Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2022 12:31 Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2. Ítalska mafíuþáttaröðin Gomorra er á meðal þeirra sem bætast við í gegnum Kritic. Efnisveitan Stöð 2+ hefur samið við þjónustuna Kritic sem eykur úrval þáttaraða á hinum ýmsu tungumálum eins og til dæmis frönsku, dönsku, norsku, ítölsku, spænsku, pólsku og þýsku. Áhugi Íslendinga á evrópsku efni hefur stóraukist síðustu misseri. Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, segir að þetta sé algjör nýjung í vöruúrvali Stöðvar 2+ en hingað til hefur nær eingöngu verið boðið upp á efni á íslensku og ensku. „Við finnum það á okkar áskrifendum að áhuginn á hágæða sjónvarpsefni hefur aldrei verið meiri. Kritic útvegar okkur hágæða evrópskar þáttaraðir á ýmsum tungumálum. Nú þegar eru komnar inn 26 þáttaraðir frá þeim og munu fleiri bætast við í vikunni. Í hverjum mánuði munum við svo bæta við úrvalið,“ segir Þóra. Valið af sérfræðingum „Það hefur sýnt sig með tilkomu stóru erlendu efnisveitnanna að ef efnið er gott þá skiptir tungumálið litlu máli. Dæmi um það má nefna kóresku seríuna Squid Game,“ segir hún en kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game sló öll áhorfsmet og er sá vinsælasti á streymisveitunni Netflix frá upphafi. „Við þekkjum vel til þeirra aðila sem standa á bak við Kritic þjónustuna og treystum þeirra sérþekkingu þegar kemur að vali á besta sjónvarpsefninu sem völ er á hverju sinni. Við erum gríðarlega spennt fyrir því úrvali sem þjónustan samanstendur af nú þegar og vitum að von er á ennþá meira efni frá Kritic sem áskrifendur Stöðvar 2+ munu njóta góðs af.“ Klippa: Stöð 2 - Kritic Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar. Bíó og sjónvarp Neytendur Tengdar fréttir Myndaveisla: Markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum. 14. september 2022 15:41 Anchorman og aðrar klassískar bíómyndir lifna við hjá Stöð 2 Stöð 2 frumsýndi í gær metnaðarfulla auglýsingu þar sem hitað er upp fyrir haustdagskrá stöðvarinnar. Leitað var í smiðju streymisveitunnar Stöðvar 2+ og nokkur fræg atriði úr bíómyndum sem þar eru að finna endurgerð. 6. september 2022 07:00 Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Fleiri fréttir Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Sjá meira
Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, segir að þetta sé algjör nýjung í vöruúrvali Stöðvar 2+ en hingað til hefur nær eingöngu verið boðið upp á efni á íslensku og ensku. „Við finnum það á okkar áskrifendum að áhuginn á hágæða sjónvarpsefni hefur aldrei verið meiri. Kritic útvegar okkur hágæða evrópskar þáttaraðir á ýmsum tungumálum. Nú þegar eru komnar inn 26 þáttaraðir frá þeim og munu fleiri bætast við í vikunni. Í hverjum mánuði munum við svo bæta við úrvalið,“ segir Þóra. Valið af sérfræðingum „Það hefur sýnt sig með tilkomu stóru erlendu efnisveitnanna að ef efnið er gott þá skiptir tungumálið litlu máli. Dæmi um það má nefna kóresku seríuna Squid Game,“ segir hún en kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game sló öll áhorfsmet og er sá vinsælasti á streymisveitunni Netflix frá upphafi. „Við þekkjum vel til þeirra aðila sem standa á bak við Kritic þjónustuna og treystum þeirra sérþekkingu þegar kemur að vali á besta sjónvarpsefninu sem völ er á hverju sinni. Við erum gríðarlega spennt fyrir því úrvali sem þjónustan samanstendur af nú þegar og vitum að von er á ennþá meira efni frá Kritic sem áskrifendur Stöðvar 2+ munu njóta góðs af.“ Klippa: Stöð 2 - Kritic Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar.
Bíó og sjónvarp Neytendur Tengdar fréttir Myndaveisla: Markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum. 14. september 2022 15:41 Anchorman og aðrar klassískar bíómyndir lifna við hjá Stöð 2 Stöð 2 frumsýndi í gær metnaðarfulla auglýsingu þar sem hitað er upp fyrir haustdagskrá stöðvarinnar. Leitað var í smiðju streymisveitunnar Stöðvar 2+ og nokkur fræg atriði úr bíómyndum sem þar eru að finna endurgerð. 6. september 2022 07:00 Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Fleiri fréttir Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Sjá meira
Myndaveisla: Markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum. 14. september 2022 15:41
Anchorman og aðrar klassískar bíómyndir lifna við hjá Stöð 2 Stöð 2 frumsýndi í gær metnaðarfulla auglýsingu þar sem hitað er upp fyrir haustdagskrá stöðvarinnar. Leitað var í smiðju streymisveitunnar Stöðvar 2+ og nokkur fræg atriði úr bíómyndum sem þar eru að finna endurgerð. 6. september 2022 07:00