Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. september 2022 18:01 Kvöldfréttirnar eru á sínum stað klukkan 18:30. Við hefjum fréttatímann á beinni útsendingu frá fréttamanni okkar Kristínu Ólafsdóttur sem er stödd í Lundúnum og fylgdist þar með útför Elísabetar annarrar Bretlandsdrottningar. Hún mun fara yfir daginn og sýna frá spjalli sínu við breska hermenn og íslensku forsetahjónin. Svo kíkjum við heim þar sem aðalmeðferð í einu umfangsmesta fíkniefnamáli í Íslandssögunni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Það er tengt gríðarstóru peningaþvættismáli sem er nú til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. Þrjár konur sem voru á lista Flokks fólksins fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri í vor hafa sakað samflokksmann sinn, Hjörleif Hallgrímsson Herbertsson, um kynferðislega áreiti og óviðeigandi hegðun í sinn garð. Þær segja tvo menn í forystu flokksins á Akureyri hafa reynt að hylma yfir málið. Þær héldu blaðamannafund í dag og tjáðu sig í fyrsta skipti um ásakanirnar við fjölmiðla frá því að þær stigu fram í síðustu viku. Forstjóri Icelandair segir félagið þurfa að gera betur í innanlandsflugi. Hann var boðaður á fund sveitarstjórnarfulltrúa á Norðurlandi eystra í dag. Og við ræðum við Kristján Svan Eymundsson, sigurvegara Bakgarðshlaupsins, sem hljóp yfir 200 kílómetra um helgina. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Svo kíkjum við heim þar sem aðalmeðferð í einu umfangsmesta fíkniefnamáli í Íslandssögunni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Það er tengt gríðarstóru peningaþvættismáli sem er nú til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. Þrjár konur sem voru á lista Flokks fólksins fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri í vor hafa sakað samflokksmann sinn, Hjörleif Hallgrímsson Herbertsson, um kynferðislega áreiti og óviðeigandi hegðun í sinn garð. Þær segja tvo menn í forystu flokksins á Akureyri hafa reynt að hylma yfir málið. Þær héldu blaðamannafund í dag og tjáðu sig í fyrsta skipti um ásakanirnar við fjölmiðla frá því að þær stigu fram í síðustu viku. Forstjóri Icelandair segir félagið þurfa að gera betur í innanlandsflugi. Hann var boðaður á fund sveitarstjórnarfulltrúa á Norðurlandi eystra í dag. Og við ræðum við Kristján Svan Eymundsson, sigurvegara Bakgarðshlaupsins, sem hljóp yfir 200 kílómetra um helgina.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira