Bachelor keppandi sakaður um að brjóta gegn tveimur konum Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2022 23:56 Demario Jackson árið 2018. Getty/Greg Doherty/Patrick McMullan DeMario Jackson, sem gerði garðinn frægan í raunveruleikaþáttunum Bachelorette og Bachelor in Paradise, hefur verið sakaður um að brjóta á tveimur konum. Báðar segja hann hafa haft mök við sig án samþykkis þeirra. Þetta er samkvæmt frétt TMZ en blaðamenn miðilsins segjast hafa komið höndum yfir kærur kvennanna. Sú fyrri segist hafa hitt Jackson á stefnumótaforriti árið 2018. Þau hafi nokkrum sinnum farið á stefnumót og hún hafi leyft honum að gista hjá sér, með því loforði að ekkert kynferðislegt myndi gerast. Hún segir Jackson hafa haldið sér niðri og nauðgað sér. TMZ hefur eftir Jackson hafi verið ölvaður og að hún hafi óttast um líf sitt. Seinni konan segist hafa hitt Jackson í apríl 2019. Þau hafi talað saman nokkrum sinum á samfélagsmiðlun en ári seinna hafi hann boðið henni á stefnumót heim til sín, svo hann myndi ekki þekkjast út á götu. Hún segir hann hafa þrýst á sig svo hún samþykkti með trega að stunda mök með honum. Þegar hún hætti við skömmu seinna og bað hann um að stoppa, segir hún að hann hafi ekki gert það heldur beitt hana valdi. Framleiðslu Bachelor in Paradise var hætt um tíma árið 2017 eftir að þátttakandi sakaði Jackson um kynferðisofbeldi. Eftir rannsókn sem fór fram hjá Warner Bros., framleiðendum þáttanna, var ákveðið að halda framleiðslunni áfram. Myndefni sem skoðað var þótti ekki renna stoðum undir ásakanirnar gegn Jackson. Bandaríkin Hollywood Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Þetta er samkvæmt frétt TMZ en blaðamenn miðilsins segjast hafa komið höndum yfir kærur kvennanna. Sú fyrri segist hafa hitt Jackson á stefnumótaforriti árið 2018. Þau hafi nokkrum sinnum farið á stefnumót og hún hafi leyft honum að gista hjá sér, með því loforði að ekkert kynferðislegt myndi gerast. Hún segir Jackson hafa haldið sér niðri og nauðgað sér. TMZ hefur eftir Jackson hafi verið ölvaður og að hún hafi óttast um líf sitt. Seinni konan segist hafa hitt Jackson í apríl 2019. Þau hafi talað saman nokkrum sinum á samfélagsmiðlun en ári seinna hafi hann boðið henni á stefnumót heim til sín, svo hann myndi ekki þekkjast út á götu. Hún segir hann hafa þrýst á sig svo hún samþykkti með trega að stunda mök með honum. Þegar hún hætti við skömmu seinna og bað hann um að stoppa, segir hún að hann hafi ekki gert það heldur beitt hana valdi. Framleiðslu Bachelor in Paradise var hætt um tíma árið 2017 eftir að þátttakandi sakaði Jackson um kynferðisofbeldi. Eftir rannsókn sem fór fram hjá Warner Bros., framleiðendum þáttanna, var ákveðið að halda framleiðslunni áfram. Myndefni sem skoðað var þótti ekki renna stoðum undir ásakanirnar gegn Jackson.
Bandaríkin Hollywood Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31
Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31
Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00