Heimir: Hemmi var hugrakkur að fara inn í mótið með þennan hóp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. september 2022 07:30 Heimi líst vel á framhaldið hjá ÍBV. vísir/getty Heimir Hallgrímsson kom þjálfara ÍBV, Hermanni Hreiðarssyni, til aðstoðar eftir hörmungarbyrjun Eyjamanna í Bestu-deildinni en þeir unnu ekki leik fyrr en í 13. umferð. Eftir komu Heimis á bekkinn skánaði gengi liðsins mikið. Sjálfur vill Heimir ekki gera mikið úr sínum hlut. „Ég hef í rauninni ekki skipt mér mikið af þessu. Ég þekki auðvitað vel til í Eyjum og veit hvernig það er fyrir þjálfara þegar illa gengur á svona litlum stað. Það hverfa ansi margir og snúa við þér baki. Þá er það „þeir" eru svo lélegir í stað þess að „við séum svo góðir“,“ segir Heimir léttur í spjalli við Vísi frá Jamaíka þar sem hann er nýtekinn við sem landsliðsþjálfari. „Ég sagði við Hemma að ég myndi hjálpa honum ef hann gæti eitthvað notað mig. Það var nú ekki mikið. Ég reyndi að veita honum stuðning og peppa hann upp.“ Heimir segir að staðan hjá ÍBV hafi ekki verið gæfuleg er liðið lagði af stað inn í mótið. „Það er flott umgjörð og góður hópur í liðinu núna. Ekki stór hópur og kannski ekki sá þekktasti. Mér fannst Hemmi hugrakkur að fara inn í mótið með þann hóp sem hann hafði. Ég tala nú ekki um þegar farið var að ganga illa að hann leyfði Guðjóni Pétri að fara til Grindavíkur á sama tíma og liðið missti tvo stráka til Bandaríkjanna. Að taka engann í staðinn var enn hugrakkara. „Fáir þjálfarar hefðu spilað þetta svona en það hefur verið ansi gott gengi og góður bragur á öllu. Það er kraftur, gleði og sjálfstraust í liðinu. Þannig viljum við Vestmannaeyingar hafa liðið okkar.“ Besta deild karla ÍBV Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir „Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21. september 2022 07:00 „Heimir er Eyjamaður í húð og hár og vill leggja sitt af mörkum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar jákvæður eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. 15. júní 2022 20:30 Heimir Hallgrímsson á varamannabekk ÍBV Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er mættur til Vestmannaeyja. Heimir er á varamannabekk ÍBV í leik liðsins gegn Víkingi sem nú stendur yfir. 15. júní 2022 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Sjálfur vill Heimir ekki gera mikið úr sínum hlut. „Ég hef í rauninni ekki skipt mér mikið af þessu. Ég þekki auðvitað vel til í Eyjum og veit hvernig það er fyrir þjálfara þegar illa gengur á svona litlum stað. Það hverfa ansi margir og snúa við þér baki. Þá er það „þeir" eru svo lélegir í stað þess að „við séum svo góðir“,“ segir Heimir léttur í spjalli við Vísi frá Jamaíka þar sem hann er nýtekinn við sem landsliðsþjálfari. „Ég sagði við Hemma að ég myndi hjálpa honum ef hann gæti eitthvað notað mig. Það var nú ekki mikið. Ég reyndi að veita honum stuðning og peppa hann upp.“ Heimir segir að staðan hjá ÍBV hafi ekki verið gæfuleg er liðið lagði af stað inn í mótið. „Það er flott umgjörð og góður hópur í liðinu núna. Ekki stór hópur og kannski ekki sá þekktasti. Mér fannst Hemmi hugrakkur að fara inn í mótið með þann hóp sem hann hafði. Ég tala nú ekki um þegar farið var að ganga illa að hann leyfði Guðjóni Pétri að fara til Grindavíkur á sama tíma og liðið missti tvo stráka til Bandaríkjanna. Að taka engann í staðinn var enn hugrakkara. „Fáir þjálfarar hefðu spilað þetta svona en það hefur verið ansi gott gengi og góður bragur á öllu. Það er kraftur, gleði og sjálfstraust í liðinu. Þannig viljum við Vestmannaeyingar hafa liðið okkar.“
Besta deild karla ÍBV Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir „Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21. september 2022 07:00 „Heimir er Eyjamaður í húð og hár og vill leggja sitt af mörkum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar jákvæður eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. 15. júní 2022 20:30 Heimir Hallgrímsson á varamannabekk ÍBV Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er mættur til Vestmannaeyja. Heimir er á varamannabekk ÍBV í leik liðsins gegn Víkingi sem nú stendur yfir. 15. júní 2022 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
„Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21. september 2022 07:00
„Heimir er Eyjamaður í húð og hár og vill leggja sitt af mörkum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar jákvæður eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. 15. júní 2022 20:30
Heimir Hallgrímsson á varamannabekk ÍBV Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er mættur til Vestmannaeyja. Heimir er á varamannabekk ÍBV í leik liðsins gegn Víkingi sem nú stendur yfir. 15. júní 2022 19:00